Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 90

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 90
84 Jón Ólafsson: [ IÐUNN' lalsvert fleiri en skiþin, því að þau eru flest eða öll hlutafélaga eign; hins vegar eiga sum hlutafélögin fleiri skip en eitt. IJessi skip eru líkl. í fyrstu keypt fyrir lánsfé að mestu, eða sum jafnvel að öllu, en það afborgast smátl og smátt, venjulega fremur íljótt og greiðlega. Útgerðin heíir liingað til yfirleitt borgað sig fremur vel, þótt kostnaður sé feiknarlegur og sívaxandi. Haíið við íslands strendur er gullnáma. Og eign er þó eign, hversu mikið sem á henni hvílir. 20 tunnur gulls — ó milíónir króna — þetta er eign islenzkra botnvörpueigenda. Og þessi eign er -arðbær höfuðstóll eigendunum, þrátt fyrir alt, sem á henni hvílir. En útvegur þessi er kostnaðarsamari en nokkur ókunnugur rennir grun í. En mikið af þeim kosl- naði — kaupgjald, tollar o. 11. — eru þó peningar, sem verða kyrrir í landinu, dreifast út meðal lands- manna. Einn ákaflega hár árlegur útgjaldaliður botnvörp- unga-eigenda er vátrgggingin fgrir sjávarháska. Vátryggingargjald fyrir sjóhættu mun áður hafa verið 8, 9 og 10 °/o fyrir íslenzka botnvörpunga, cn mun liafa komist lægst í stöku tilfellum ofan í °/°’ Ef vér reiknum 8^4 °/o, sem er of lágt, þá mun vá- tryggingargjald á liverjum botnvörpung upp og niðui' nú nema um 16500 krónum (vátrygging á aflanum þá ekki talin með). Alls eru það þá 330,000 kr., seiu vér greiðum úllendum válryggingarfélögum fyrir va- tryggingu á bolnvörpungailota vorum. SamkvæiU1 því mættu þrír botnvörpungar af þessum 20 farast 3 hverjum tveim árum, án þess að árgjöldin eyddusl öll upp. En það nær nú engri ált til jafnaðar, þ'1 að síðan botnvörpungaútgerð byrjaði hér fyrst, til þessa dags, hafa einir 3 íslenzkir botnvörpungal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.