Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Qupperneq 90
84
Jón Ólafsson:
[ IÐUNN'
lalsvert fleiri en skiþin, því að þau eru flest eða öll
hlutafélaga eign; hins vegar eiga sum hlutafélögin
fleiri skip en eitt.
IJessi skip eru líkl. í fyrstu keypt fyrir lánsfé að
mestu, eða sum jafnvel að öllu, en það afborgast
smátl og smátt, venjulega fremur íljótt og greiðlega.
Útgerðin heíir liingað til yfirleitt borgað sig fremur
vel, þótt kostnaður sé feiknarlegur og sívaxandi.
Haíið við íslands strendur er gullnáma.
Og eign er þó eign, hversu mikið sem á henni
hvílir.
20 tunnur gulls — ó milíónir króna — þetta er
eign islenzkra botnvörpueigenda. Og þessi eign er
-arðbær höfuðstóll eigendunum, þrátt fyrir alt, sem á
henni hvílir.
En útvegur þessi er kostnaðarsamari en nokkur
ókunnugur rennir grun í. En mikið af þeim kosl-
naði — kaupgjald, tollar o. 11. — eru þó peningar,
sem verða kyrrir í landinu, dreifast út meðal lands-
manna.
Einn ákaflega hár árlegur útgjaldaliður botnvörp-
unga-eigenda er vátrgggingin fgrir sjávarháska.
Vátryggingargjald fyrir sjóhættu mun áður hafa
verið 8, 9 og 10 °/o fyrir íslenzka botnvörpunga, cn
mun liafa komist lægst í stöku tilfellum ofan í °/°’
Ef vér reiknum 8^4 °/o, sem er of lágt, þá mun vá-
tryggingargjald á liverjum botnvörpung upp og niðui'
nú nema um 16500 krónum (vátrygging á aflanum
þá ekki talin með). Alls eru það þá 330,000 kr., seiu
vér greiðum úllendum válryggingarfélögum fyrir va-
tryggingu á bolnvörpungailota vorum. SamkvæiU1
því mættu þrír botnvörpungar af þessum 20 farast 3
hverjum tveim árum, án þess að árgjöldin eyddusl
öll upp. En það nær nú engri ált til jafnaðar, þ'1
að síðan botnvörpungaútgerð byrjaði hér fyrst,
til þessa dags, hafa einir 3 íslenzkir botnvörpungal