Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Síða 91

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Síða 91
Jðunni Peningum fleygt í sjóinn. 85 farist öll þessi 8 ár samtals. Af þeim var einn óvá- trygður, annar af þeim fórsl við árekstur við Eng- lands-strendur, og með því að íslendingarnir voru ekki sekir i árekstrinum, þá fékk válryggingarfélag, það er í hlut átti, endurgoldið tjónið hjá vátrj'gg- mgarfélagi brezka skipsins, sem um áreksturinn var að kenna. Svo að það er að eins einn botnvörpung- 11 r, sem farist hefir svo öll þessi ár, að vátryggingar- ^élag hans hafi þurfl að bera skaðann.1) AUa þá óhemju-fúlgu, sem vér lil þessa höfum greitt í sjóvátryggingu fyrir botnvörpungana, höfum vér greitt í beinhörðum peningum út úr landinu — /3 milíónar króna á ári, og lítið sem ekkert fengið *yrir inn í landið aftur (nema andvirði eins einasta botnvörpungs). IJetta má nú sannarlega kalla að fleygja pen- lrigum í sjóinn. Það er engin smáræðis-blóðtaka ^yrir jafn-fáment land og fátækt, sem ísland er, að tappa af sér árlega l1/^ tunnu gulls. Og þetta er fið langt of lágt tiltekið, því að tunna gulls er ekki nema 200,000 krónur; en ef þess er gætt, að skipin 'atryggja einnig afla sinn, að minsta kosti að vetrar- ’aginu, er þau fara til Englands, þá má fullyrða, ■'ð iðgjöldin fari árlega langt fram yfir þessar áætl- Uðu 330,000 krónur, eða yfir þriðjung milíónar. Vátrygging íslenzkra botnvörpuskipa hlýtur að vera <llt með allra-arðvænlegustu fyrirtækjum í heimi. En hvernig stendur þá á því, mun margur hugsa, vátryggingargjaldið fyrir islenzka botnvörpunga u'i vera svona afskaplega hátt? — Það mun standa 0 á því, að margir botnvörpungar farast árlega hér lr,( 1 Einn þeirra fórst nœrri broslega. slysalega; fórst í góðu veðri n leiö ^öi^nvik Hnfnaríjarðar; liafði seglskip i togi og strandaði svo, að Stí^! lórust« “ Smátjón hafa vitanlega komið fyrir, heldur sjaldnn þó. tulicS} vnr eitt, er nam 10,000 krónum (ásigling á franskt íiskiskip — tjónið siendingunum að kenna).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.