Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 91
Jðunni
Peningum fleygt í sjóinn.
85
farist öll þessi 8 ár samtals. Af þeim var einn óvá-
trygður, annar af þeim fórsl við árekstur við Eng-
lands-strendur, og með því að íslendingarnir voru
ekki sekir i árekstrinum, þá fékk válryggingarfélag,
það er í hlut átti, endurgoldið tjónið hjá vátrj'gg-
mgarfélagi brezka skipsins, sem um áreksturinn var
að kenna. Svo að það er að eins einn botnvörpung-
11 r, sem farist hefir svo öll þessi ár, að vátryggingar-
^élag hans hafi þurfl að bera skaðann.1)
AUa þá óhemju-fúlgu, sem vér lil þessa höfum
greitt í sjóvátryggingu fyrir botnvörpungana, höfum
vér greitt í beinhörðum peningum út úr landinu —
/3 milíónar króna á ári, og lítið sem ekkert fengið
*yrir inn í landið aftur (nema andvirði eins einasta
botnvörpungs).
IJetta má nú sannarlega kalla að fleygja pen-
lrigum í sjóinn. Það er engin smáræðis-blóðtaka
^yrir jafn-fáment land og fátækt, sem ísland er, að
tappa af sér árlega l1/^ tunnu gulls. Og þetta er
fið langt of lágt tiltekið, því að tunna gulls er ekki
nema 200,000 krónur; en ef þess er gætt, að skipin
'atryggja einnig afla sinn, að minsta kosti að vetrar-
’aginu, er þau fara til Englands, þá má fullyrða,
■'ð iðgjöldin fari árlega langt fram yfir þessar áætl-
Uðu 330,000 krónur, eða yfir þriðjung milíónar.
Vátrygging íslenzkra botnvörpuskipa hlýtur að vera
<llt með allra-arðvænlegustu fyrirtækjum í heimi.
En hvernig stendur þá á því, mun margur hugsa,
vátryggingargjaldið fyrir islenzka botnvörpunga
u'i vera svona afskaplega hátt? — Það mun standa
0 á því, að margir botnvörpungar farast árlega hér
lr,( 1 Einn þeirra fórst nœrri broslega. slysalega; fórst í góðu veðri n leiö
^öi^nvik Hnfnaríjarðar; liafði seglskip i togi og strandaði svo, að
Stí^! lórust« “ Smátjón hafa vitanlega komið fyrir, heldur sjaldnn þó.
tulicS} vnr eitt, er nam 10,000 krónum (ásigling á franskt íiskiskip — tjónið
siendingunum að kenna).