Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 96
90
Ritsjá.
| IÐUNN'
Eða petta: Haltu þér fast og guði gef
göfug lieit í laumi.
Og einhverstaðar þar heíir hann komið, að honum litst
ekki betur en vel á trúarástandið, sbr. stefið: »Hvað eftir
öðru«.
Eins og honum finst áfált um trúna hjá mönnum, eins
er um pólitíkina. Pað sést bezt á kvæðinu »Reinl í sort-
ann«, er hann mun hafa orkt í kosningahríðinni 1911. Rar
segir:
Þar týndist leið !il frama og fjár
og framsókn var nú liætt;
en hundrað sinnum hundrað ár
um hársbreiddina þrætt.
Við þeim blöstu heinu skeiðin
— brattur háls, en greiðfærlegur —
samt var kosin krókaleiðin,
klungrum hólginn óravegur.
— Reint i sortann leið sú lá
og lengst af grýlt og lcöld;
þó ílugust þarna flestir á
um fnrarstjórans völd.
»Framar naumast sól þeir sáu«
— segir neðst í annálunum —.
»En þrátt fyrir lýðsins þyngstu plágu,
þykk voru hold á leiðtogunum.«
Og þó þykir skáldinu bæði skömm og gaman að þessu
pólitíska rifrildi, þvi að:
Margt er þó ljómandi laglega sagt
í logandi skammagreinum.
Og svo er þetta það góða við það, að
— meðan einurðin hefir hátt,
er liræsnin i yfirliði.
En Jakob hyggur að fleiru en mönnunum, liann gerir
sér einnig skepnurnar að yrkisefni.
Par sem hann yrkir um »Valinn«, ímynd alls þess bezta
i þjóðlífi voru, sem er:
frjáls og víðsýnn, vorrænn hugur
og vetri skyldur framtaksdugur,