Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Síða 96

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Síða 96
90 Ritsjá. | IÐUNN' Eða petta: Haltu þér fast og guði gef göfug lieit í laumi. Og einhverstaðar þar heíir hann komið, að honum litst ekki betur en vel á trúarástandið, sbr. stefið: »Hvað eftir öðru«. Eins og honum finst áfált um trúna hjá mönnum, eins er um pólitíkina. Pað sést bezt á kvæðinu »Reinl í sort- ann«, er hann mun hafa orkt í kosningahríðinni 1911. Rar segir: Þar týndist leið !il frama og fjár og framsókn var nú liætt; en hundrað sinnum hundrað ár um hársbreiddina þrætt. Við þeim blöstu heinu skeiðin — brattur háls, en greiðfærlegur — samt var kosin krókaleiðin, klungrum hólginn óravegur. — Reint i sortann leið sú lá og lengst af grýlt og lcöld; þó ílugust þarna flestir á um fnrarstjórans völd. »Framar naumast sól þeir sáu« — segir neðst í annálunum —. »En þrátt fyrir lýðsins þyngstu plágu, þykk voru hold á leiðtogunum.« Og þó þykir skáldinu bæði skömm og gaman að þessu pólitíska rifrildi, þvi að: Margt er þó ljómandi laglega sagt í logandi skammagreinum. Og svo er þetta það góða við það, að — meðan einurðin hefir hátt, er liræsnin i yfirliði. En Jakob hyggur að fleiru en mönnunum, liann gerir sér einnig skepnurnar að yrkisefni. Par sem hann yrkir um »Valinn«, ímynd alls þess bezta i þjóðlífi voru, sem er: frjáls og víðsýnn, vorrænn hugur og vetri skyldur framtaksdugur,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.