Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 98

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 98
92 Ritsjá. IÐUNN leniur þvi við klettaklungur kastar þvi svo upp i vik.------ f*ú sem vcldur pessum skrefum, pekkir blygðun svikarans og færð að kenna á hefni-hnefum hnúa-bera sannleikans. En pað er ekki svo að skilja sem tómir þistlar og þyrn- ar séu á skáldmeiði Jakobs; par eru líka fögur blóm og stórfengleg og stundum einkennilega skrítin eins og brönu- grösin. Og svo eru loks þessar myndir úr pjóðlínnu (sbr. »Eldabuskan« hér að framan), sem hann dregur allra manna bezt og ég hygg að verði honum liamingjudrýgstar á skáldbrautinni. Sem dæmi skal ég að eins nefna hið undurhlýja og fagra kvæði »Jól«, hið stórfenglega og karl- mannlega kvæði »í hákarlalegum« og petta óheflaða, en pó smellna kvæði wSambýlið á Jöðrum«, er sjálfur Fröding, stórskáldið sænska, mundi ekki liafa skammast sin fyrir. Líklegast má helzt ekki nefna kvæði eins og »Kamburinn«,. af pvi að pað er lúsakambur, sem um er að ræða, og pó er í pví kvæði fólgið svo fjári gott skens til hinna svo- nefndu lýðskrumara. Ýmis fleiri kvæði vildi ég hafa nefnt úr þessu litla kveri, en rúmið leyíir pað ekki. Pó vildi ég nú að siðustu vikja nokkrum orðum að skáldinu sjálfu. Eitt kvæði hans nefnist »Að fjallabaki«, og mér finst það vera svo átakan- leg sjálfslýsing. Alaðurinn er ungur og umkomulaus, oft atvinnulaus verkamaður og hefir ekki átt neinu láni að fagna i lífinu. Og pó práir hpnn að vonum bæði sól og sumar. Ilann langar til að leggja á fjallið og komast upp á tindinn, eins og sjá má af fyrsta kvæðinu: Uppi i blámanum atkvarfs ég leita augunum þreyttum al' húmi og snjá; livernig sem skuggarnir skygninu breyla, skima ég þangað af lyftandi þrá. Gef mér pví itak i sólbjarmans sjóði, sendu mér skin yllr hugarins snjá, heiðríkja! — bæði í lífi og ljóði lyftu mér til pín í dagveldin há.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.