Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 99

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 99
SÐUNN] Ritsjá. !)3 Pað cr sýnilegt á pessum ljóðlínum, hversu hann langar upp í heiðríkjuna. En nú um stund verður hann pó að fara að fjallabaki. Ástæðurnar leyfa ekki annað, og pá hveður hann: ()g áfram held ég yfir pessi fjöll, pótt aldrei íinni eg greiða vegi tíðar, pótt herði frost og framtið min sé öll í frændsemi við nótt og sortahríðar. Svo kveð ég alla kunningjana hér, og kærar pakkir fyrir glaðar stundir. Pið gleymið mér, ef fjöllin skakt ég fer — ef forlaganna sköflum verð ég undir. Nei! Jakob. Við sjáumst aftur. Eg veit, að maðurinn á svo mikinn kjark til og karlmannslund, að hann lætur naumast bugast i torfærunum. Og heflr hann ekki sjálfur sagt: Pótt mcr auðnist ekki að sja ævi-éljum linna, lirifinn get ég hluslað á lilátur vona minna. Eg óska pess okkar vegna, að hann megi komast u]>p á tindinn og að hann eigi eftir að koma niður — sólarmegin! Á. II. D. »Um Harald hárfagra. Frásagnir Heims- kringlu og annara fornrita vorra. Eftir Eggert Briem frá Viðey.« 149 bls. í Skírnis-broti. Rvik 1915. Pað er nýnæmi í íslenzkum bókmenlum, að maður gefi út heila bók um sögulegar rannsóknir, og pað á sjálfs sín kostnað. Eg er of illa að mér til pess að geta mctið og dæmt til fullnustu um verk höfundarins. En pað pykir mér örugt að segja, að hann muni í helzlu aðalatriðunum hafa rétt lyrir sér. T. d. um merkinguna í »óðal«. Og skýring hans á Haraldsrétti, sem að vísu er ný, liygg ég að sé vafalaust s’étt. Enda flnst mér, að pað sem óljóst hefir verið og fræði-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.