Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 100

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 100
91 Ritsjá. [ IÐU.VN menn hafa um deilt, aö pví er kemur til óðalsrétlinda, peirra er Haraldur hárfagri eignaði sér eða tók sér, er hann ruddist til ríkis, verði ljóst og skiljanlegt eftir skýr- ingum höf.s. Iiann kallar pennan rétt »Iiaraldsrétt«. Fyrst er inngangur (um visindamensku Snorra Sturlu- sonar og snild í sagnaritun). — Pá er í næsta kafla lýst skoðannm frœðimanna vorra tíma á Ilaraldsrétti. — Pá er lýst eðli IJaraldsréltar, og er par að ætlun minni í fyrsta sinni rélt skýrt, hvað »óðal« var. — Næsl er kafli um undanþágur og endurgjafir. — Þá um þijðing Ilaralds- réttar (tilgang og afleiðingar). — Þá koma kaflar um manna- forráð og landsforrœði, um hernað og stjórnmát, um al- menning, um nefgildið, um konungserfðir, um ámœli og ávirðingar, um Island, um víkinga-öldina, — og loks niður- lagsorð. Höf. gerir sumstaðar, að mér finst, óparfa útúrtúra (pólt l'róðlegir séu í sjálfu sér) og yíirlitið með pví erliðara. Sumar lilgátur höf.s um ýmis minni atriði hygg ég að geti orkað tvimæla. En í aðalatriðunum hygg ég óyggjandi, að hann hafi rétt fyrir sér. Og pað tel ég óefað, að bók hans verði mikill gaumur gefinn í Noregi, og ég trúi pví helzf, að lnin geri gerbylting í skoðunum manna á málefninu. Hversu sem litið verður á sum einstök atriði, verð ég að telja petla slórmerkilega bók. Eg hefði talið æskilegt, að höf. hel'ði endað bókina rneö stuttu ágrips-yfírliti yfir niðurstöður sinar. J. Ól. Haustlöng. 120 hringhendur eftir Guðm. Friðjónsson. 30 bls. 8V°. Rvik 1915. Einhver sendi mér petta i umslagi — líklega »til um- sagnar«. Eg vildi hann hefði látið pað ógert, af pví að mér pykir vænt um Ijóðagyðju Guðmundar, og mér sárnar að sjá illa farið með pá sem mér er hlýtt til. Pað er að verða tízka, að yrkja sléttubönd — jafnvel heilar rimur! Verri misbeiting á rímgáfu er ekki auðið að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.