Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Síða 100
91
Ritsjá.
[ IÐU.VN
menn hafa um deilt, aö pví er kemur til óðalsrétlinda,
peirra er Haraldur hárfagri eignaði sér eða tók sér, er
hann ruddist til ríkis, verði ljóst og skiljanlegt eftir skýr-
ingum höf.s. Iiann kallar pennan rétt »Iiaraldsrétt«.
Fyrst er inngangur (um visindamensku Snorra Sturlu-
sonar og snild í sagnaritun). — Pá er í næsta kafla lýst
skoðannm frœðimanna vorra tíma á Ilaraldsrétti. — Pá er
lýst eðli IJaraldsréltar, og er par að ætlun minni í fyrsta
sinni rélt skýrt, hvað »óðal« var. — Næsl er kafli um
undanþágur og endurgjafir. — Þá um þijðing Ilaralds-
réttar (tilgang og afleiðingar). — Þá koma kaflar um manna-
forráð og landsforrœði, um hernað og stjórnmát, um al-
menning, um nefgildið, um konungserfðir, um ámœli og
ávirðingar, um Island, um víkinga-öldina, — og loks niður-
lagsorð.
Höf. gerir sumstaðar, að mér finst, óparfa útúrtúra (pólt
l'róðlegir séu í sjálfu sér) og yíirlitið með pví erliðara.
Sumar lilgátur höf.s um ýmis minni atriði hygg ég að geti
orkað tvimæla. En í aðalatriðunum hygg ég óyggjandi, að
hann hafi rétt fyrir sér. Og pað tel ég óefað, að bók hans
verði mikill gaumur gefinn í Noregi, og ég trúi pví helzf,
að lnin geri gerbylting í skoðunum manna á málefninu.
Hversu sem litið verður á sum einstök atriði, verð ég
að telja petla slórmerkilega bók.
Eg hefði talið æskilegt, að höf. hel'ði endað bókina rneö
stuttu ágrips-yfírliti yfir niðurstöður sinar. J. Ól.
Haustlöng. 120 hringhendur eftir Guðm.
Friðjónsson. 30 bls. 8V°. Rvik 1915.
Einhver sendi mér petta i umslagi — líklega »til um-
sagnar«.
Eg vildi hann hefði látið pað ógert, af pví að mér pykir
vænt um Ijóðagyðju Guðmundar, og mér sárnar að sjá illa
farið með pá sem mér er hlýtt til.
Pað er að verða tízka, að yrkja sléttubönd — jafnvel
heilar rimur! Verri misbeiting á rímgáfu er ekki auðið að