Búfræðingurinn - 01.01.1939, Blaðsíða 17

Búfræðingurinn - 01.01.1939, Blaðsíða 17
BÚFRÆÐINGURINN 13 hlutur kosta 10 krónur. Þátttaka var svo góð, að fundar- menn buöust þegar til þess aö kaupa 65 hlutabréf. Stjórn fé- lagsins var falið að semja viö Ingimund Guðmundsson frá Marðarnúpi, um að hann tæki að sér ritstjórn blaðsins og útgáfu þess. Af því, sem þegar hefir veriö sagt, o. m. fl., er það ljóst, að framkvæmdahugur Hólamannafélagsins var mikill, og bjart um það að ýmsu leyti á fyrstu árum þess. Störf þess heföu því aö líkindum orðið mikil og áhrifarík, ef ekki hefði slys að höndum boriö, en þess var, því miður, skammt aö bíða. Það var Hólamannafélaginu, og mörgum öðrum, óbætan- iegur harmur og tjón, er formaður þess, Ingimar Sigurðs- son, lézt. Það gerðist skömmu fyrir jól 1908. Ingimar var Þingeyingur að ætt. Hann var bróöir Siguröar skólastjóra á Hólum. Ingimar var hinn mannvænlegasti maöur fyrir ymsra hluta sakir. Hann var góðum gáfum gæddur, fríður sýnum og hinn mesti atorkumaður, svo sem hann átti kyn til. Ingimar átti heima á Akureyri, en var á ferð vestur að Hólum er hann varð úti í svonefndum Héðinsskörðum. Hefir svo verið sagt, að hann hafi farið ferð þessa í erindum Hólamannafélagsins. Margir héldu, að Ingimar hefði farizt í jökulsprungu, er þar verður í skörðunum, og töldu því ekki ólíklegt, að hann mætti finnast, enda gekk Sigurður skóla- stjóri í 14 daga samfleytt á fjöllin, með nemendum sínum og nágrönnum, til þess að leita hins látna bróður. Feröir þessar komu þó ekki að liði. Hönd dauðans breiddi blæju fannanna yfir foringja Hólamanna og fannst hann því ekki fyrr en sumarið eftir. Hann hafði hrapað af björgum fram og var í sundur fótleggur hans. Mannskaði þessi hvíldi sem skuggi yfir Hólamannafélag- inu um langt skeið. Ekkert varð af útkomu blaðs þess, sem ákveðið hafði verið, og mjög fóru störf félagsins þverr- andi að ýmsu leyti. Þó hélt það fundi öðruhvoru, næstu árin, og vann að verkefnum þeim, er það hafði beitt sér fyrir frá upphafi. En störf og fundahöld félagsins féllu með öllu niður á fyrstu stríðsárunum og stóð svo fram til 1922.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.