Búfræðingurinn - 01.01.1939, Síða 32

Búfræðingurinn - 01.01.1939, Síða 32
28 BÚFRÆÐIN GURINN arfafræsins í þessu efsta lagi moldarinnar og reyna aö eyði- leggja spírurnar, eða fræplönturnar, áður en sáð er í flögin og garðana. Flög, sem á að sá í grænfóðri eða grasfræi, er bezt að full- vinna undir sáningu svo fljótt sem tíð leyfir á vorin, láta síðan flögin bíða fullunnin í 2—3 vikur, áður en sáð er í þau, og nota þann tíma til að herfa yfirborðið rækilega, helzt tvisvar sinnum, með illgresisherfi, og gæta þess að fram- kvæma þessa herfingu i sólskini. Á þennan hátt er hægt að eyðileggja ógrynni af arfa, áður en sáð er í flögin og skapa nytjajurtunum aðstöðu til að hafa yfirhöndina í samkeppn- inni við hann. í kartöflugörðum má nota þessa aðferð eftir að búið er að setja kartöflurnar. Venjulega líða um 3 vikur frá því kart- öflurnar eru settar og þar til þær koma upp. Þennan tíma má nota til að herfa tvisvar yfir garðana með illgresisherfi, t. d. hálfum mánuði eftir að sett er í þá og svo rétt um það bil, þegar kartöflugrösin eru að byrja að gægjast upp úr moldinni. Herfingin á að framkvæmast í sólskini, og þrátt fyrir það, þótt lítið beri á arfa, því á þurru og hrjúfu yfir- borði garðanna sjást arfafræplönturnar aðeins með ná- kvæmri athugun, en þegar herfingunni er lokið, má oft sjá, að moldin er alþakin afar fínum ljósleitum þráðum, sem eru arfaspírurnar. Á þessu stigi er arfinn svo viðkvæmur, að hann þolir varla meira en 2—3 klukkustunda sólskin. Ekki þarf að óttast að herfingin skemmi kartöflurnar. 111- gresisherfin eru létt og vinna grunnt, og þótt tindarnir snerti einstaka kartöfluspíru, þá kemur það ekki að sök. Þótt ég hér hafi aðallega rætt um haust- og vorhirðingu sáðlanda, á þeim tíma, sem þau eru ósáin, má ekki skilja orð mín þannig, að þar með séu önnur alþekkt ráð, sem venja er að nota í baráttunni við arfann, orðin óþörf, en sá þáttur í baráttunni við arfann, sem ég hefi rætt um hér, má teljast nýmæli, eða hefir að minnsta kosti verið alltof lítill gaumur gefinn, en hann er svo auöveldur og kostnaðarlítill, að sjálfsagt er að reyna hann, og ég hefi nokkra reynslu fyrir því, að á þennan hátt er hægt að draga mjög verulega
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.