Búfræðingurinn - 01.01.1939, Side 35

Búfræðingurinn - 01.01.1939, Side 35
BÚFRÆÐINGURINN 31 mætti allverulega spara, ef framleiðsla og notkun grænmetis ykist. Hvort litið er á þetta mál frá heilbrigðislegu, fjárhags- legu eða menningarlegu sjónarmiði, þá fáum við allt af hina sömu niðurstöðu. Allt mælir með því, að við eigum að auka framleiðslu og notkun grænmetis stórkostlega frá því sem er. Frá náttúrunnar hendi eru okkur takmörk sett gagnvart ræktuninni. Við getum ekki ræktað nema tiltölulega mjög fáar tegundir grænmetis í köldum jarðvegi. En á jarðhita- svæöunum eru möguleikarnir í þessu tilliti óþrjótandi. Grundvallarskilyrði garðyrkju eru: loftslag, jarðvegur og áburður. Af góðum jarðvegi höfum við mikið. Loftslagið, ann- að frumskilyrðið til garðyrkju, er mjög mismunandi í hinum ýmsu landshlutum. En víðast hvar þurfum við að koma því til hjálpar og lengja vaxtartíma jurtanna meö því að láta fræ þeirra spíra og þær vaxa fyrst að vorinu í gróðrarstíum. Gróðrarstíur. Á hverju sveitaheimili þarf snemma vors að útbúa vermireit, nægilega stóran fyrir allar þær kál- plöntur, sem heimilið getur notað árlangt. Fyrir meðalbú mun vera nóg að hafa vermireit, sem tvo glugga þarf yfir. Glugg- arnir eru hafðir 1 m. á annan veginn og 1.25 m. á hinn. í þeim eru hafðir þrír langrimlar en engir þverrimlar. Rúð- urnar eru skorðaðar á milli langrimlanna. Vermireiturinn er hafður þar, sem vel nýtur sólar og skjóls. Jarðvatn getur orðið skaðlegt. Þarf því staðurinn að vera vel þurr. Gryfjan, sem hitaefnið er látiö í, er höfð heldur meiri um sig en stærð glugganna og allt að því eins meters djúp. Hún er fyllt með hrossataöi og heyrudda. Hiti hleypur í þetta eftir nokkra daga, hafi það veriö hæfilega rakt. Þegar heitt er orðiö í gryfjunni, er látin um hana umgjörð úr torfi eða timbri, 20 cm. að hæð við suðurhlið, en 40 cm. að hæð við norðurhlið gryfjunnar. Hinum volga áburði er mokað um og hagrætt þannig, að yfirborði hans halli móti suðri. Þá er látið 20 cm. þykkt moldarlag ofan á áburðinn. Moldin verður að vera frjóefnarík og vel myldin. En ekki er hentugt að taka hana úr garði þeim, sem káljurtir uxu í árið áður. Þessi mold er hreyfð daglega, þangað til hiti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.