Búfræðingurinn - 01.01.1939, Page 45

Búfræðingurinn - 01.01.1939, Page 45
BÚFRÆÐINGURINN 41 En væri það ekki annars rannsóknarefni fyrir sálarfræðinga okkar að athuga, hvers vegna sumt ungt fólk flýr heimili sín í sveitunum strax og það er komið á legg, en á öðrum stöðum lifir það um langt skeið hamingjusömu fjölskyldulífi heima? Getur ekki hugsazt, að hér sé að ræða um uppeldisáhrif, sem að einhverju leyti mætti laga? Næst var stanzað á Reykjum í Mosfellssveit. Þar var matur fram reiddur og settumst við þar strax að blómum skreyttu miðdagsborði. Ekki þarf að kynna hjónin á Reykjum fyrir lesendum Búfræðings. Bjarni alþingismaður og frú Ásta kona hans eru löngu landskunn orðin og þarf naumast að taka það fram, að viðtökurar á Reykjum voru í senn hlýlegar og höfðinglegar. Undir borðum flutti Bjarni ræðu, þar sem hann skýrði nokkuð frá störfum sínum á Reykjum og hvatti hina ungu búfræðinema til dáðríks starfs í þágu hins íslenzka landbúnaðar. Kvaðst hann ávallt ráða búfræðinga öðrum fremur til bússtarfa á heimili sitt og sem ráðsmenn þar kæmu engir aðrir til greina en búfræðingar. Væri það reynsla sín, að búfræðingar yfirleitt væru öðrum fremri við land- búnaðarstörf. Sem stendur er Sigsteinn búfræðingur Pálsson frá Tungu í Fáskrúðsfirði ráðsmaður hjá Bjarna, en ráðskona Guðbjörg Árnadóttir frá Gunnarsstöðum í Þingeyjarsýslu. Eftir borðhaldið skoðuðum við búið á Reykjum og garðrækt- ina þar. Túnið á Reykjum er að stærð um 20 ha og gefur af sér í góðu ári um 900 hestburði af heyi. En auk þess hefir Reykjabúið heyskap í Þerney og fær þaðan 600—700 hest- burði. Mjólkandi kýr eru venjulega um 30 og 10 geldneyti. Meðalnyt síðustu 3 ár er 2630 kg með 4% feiti, en hæst kýr- nyt 5042 kg. Ennfremur hefir búið 100 ær, 7 vinnuhross og nokkur svín. Fyrsta gróðurhúsið á Reykjum var reist 1923. Nú eru þau 16 að tölu og er grunnflötur þeirra um 3000 m2. Byggingar- kostnaður þeirra hefir reynzt vera 25—30 kr. á fermetra, en meira þegar um lítil hús er að ræða. Kartöflur eru ræktaðar á hér um bil 1 ha lands og er uppskeran 140—180 tn. Rófna- garðar eru álíka stórir, en kál, gulrætur og fleira er í ca. 3000 m2.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.