Búfræðingurinn - 01.01.1939, Síða 54

Búfræðingurinn - 01.01.1939, Síða 54
50 BÚFRÆÐINGURINN Eftir að hafa skoðað Gullfoss seint um kvöldið, komumst við að Laugarvatni kl. 1 um nóttina og gistum þar. Morguninn eftir skoðuðum við gróðrarstöð Ragnars Ásgeirs- sonar, gufubað Laugvetninga, byggingar og annað markvert. Sýndi skólastjóri okkur skólann. Frá Laugarvatni lögðum við kl. 9i/2 f. h., og var þetta síðasti dagur verknámsfararinnar. Við skoðuðum hina miklu aflstöð við Sogið, ókum síðan upp með Ingólfsfjalli til Þingvalla og höfðum nokkra viðdvöl þar. Þá um kvöldiö var von á sunnlenzku bændaförinni að norðan. Á heimleiðinni frá Þingvöllum stönzuðum við hvergi nema á Hálsi i Kjós. Þar áttum við aftur að fagna hinni sömu gestrisni og fyrsta dag verknámsfararinnar. Heim að Hvann- eyri var komið kl. 11 y2 að kvöldi föstudagsins 24. júní, og var það 6. dagur þessarar ferðar. Ferðin var gagnleg og skemmtileg. Flestir af okkur könn- uðu mjög ókunna stigu og sáu margt í búskaparháttum, er þeir ekki höfðu þekkt áður. Veður var hiö ákjósanlegasta, nema fyrsta daginn, og bílstjórinn, Júlíus Jónsson, öruggur og lipur, með ágætan 22 manna bil. Þátttakendur í ferðinni voru 21 verknemi og verknámskennari. Þegar frá er dreg- inn styrkur frá skólanum, sem er um 7 kr. á mann, munu flestir hafa eytt um 40 kr. í ferðinni og má það kallast ó- dýrt. Og í því sambandi minnumst við með þakklæti alira þeirra, er tóku á móti okkur með gestrisni í einu eða öðru tilliti. Verknámsferðirnar eru nú orðnar fastur, veigamikill liður í verknáminu á Hvanneyri, og þeirra myndi verða saknað af nemendum, ef þær legðust niður. Á slíkum ferðalögum kynnast skólapiltar landi sínu og þjóð, þau eru skemmti- leg tilbreyting frá hinum hversdagslegu störfum og síðast en ekki sízt eru þau stórkostlega fræðandi á sviði landbúnað- arins, því að sérstök áherzla er lögð á að heimsækja þá staði, þar sem nýungar er að sjá í þeim efnum. En það allra bezta við öll ferðalög er þó ef til vill þaö, að koma heim aftur. Þau kenna manni það og stundum, að oft sækir maður langt yfir skammt. Þetta fannst okkur, þegar við síðasta kvöldið ókum niður með Skorradalsvatninu gegn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.