Búfræðingurinn - 01.01.1939, Side 78

Búfræðingurinn - 01.01.1939, Side 78
74 BÚFRÆÐINGURINN t Hin innlenda reynsla bendir því ótvírætt í þá átt, að rétt- mætt sé að hefja minkarækt í kauptúnum og sjóþorpum og annars staðar þar sem auðvelt er að ná fiski meginhluta árs. (Það má fóðra þá að miklu leyti á kjöti. Það er bara óþarf- lega dýrt). Ýmsan verðlítinn fisk má nota fyrir minka, svo sem ufsa, loðnu, smáfisk (þorsk, ýsu), smákola, sem ekki er markaðshæfur, steinbít, keilu o. fl. Ekki er nema eðlilegt að mönnum detti í hug offramleiðsla í sambandi við minkarækt, svo mikið er nú talað um offram- leiðslu og söluhindranir á allskonar vörutegundum. Ég vil í þessu sambandi bera fyrir mig það, sem þýzkur loðskinnakaupmaður hélt fram um þetta atriði. Hann ferð- aðist hér um síðastliðið sumar til að athuga loðskinnafram- leiðslu landsins. — Hann sagði: „Á íslandi eru mjög góð skilyrði fyrir minkarækt og markaður fyrir skinn er ótak- markaður.“ — Hann álítur, að hér eigi að efla minkarækt í stórum stíl. — Bezt verð náist ef hægt sé að bjóða á markaði 100 þús. skinn í einu eða þar yfir. Minkaskinnin ' eru notuð á karla jafnt sem konur, í jakka og kápur og oft bæði í ytraborð og fóður. Það er skiljanlegt að þessar flíkur slitna og þarf því að endurnýja. Þess vegna er „markaðurinn ótakmarkaður", segir sá þýzki skinnasölumaður. Það þýðir ekki að fara að telja upp minkakyn og afbrigði, enda orðin mjög blönduð. En hins má geta, að minkar og minkaskinn eru flokkuð eftir lit og þó greind í 4 aðalflokka, en þeir eru: Extra dökkir. — Dökkir. — Ljósir — og Extra ljósir. Dökkir minkar eru dökk kaffibrúnir að lit. Extra dökkir eru svartbrúnir. — En ljósir minkar eru leirljósir að lit. — Hingað til lands hafa einungis verið fluttir dökkir og extra dökkir minkar, enda gefa þeir verðmestu skinnin. Minkar eru venjulega seldir í „tríóum“, sem kallað er. Það er 1 karldýr og 2 kvendýr. Tala unganna er frá 1 upp í 11, en venjulega eru þeir 3—6 undan hverri læðu. Það er ekki hægt í svona stuttri grein að fara neitt veru- lega út í hirðingu og gjafalag minka, en byrjendum öllum vil ég ráða til að útvega sér smábók um minkarækt eftir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.