Búfræðingurinn - 01.01.1939, Síða 89

Búfræðingurinn - 01.01.1939, Síða 89
BÚFRÆÐINGURINN 85 vega 60—65 gr. Hænurnar sækja oft mjög fast á að unga út og eru þolinmóðar og umhyggjusamar ungamæður. Wyandottes hœnsni. Þau eru amerísk. Hanar vega SVz—4 kg, hænur 2!/2—3 kg. Liturinn getur verið hvítur, svartur, gulur og silfurgrár. Þau hafa krans eða rósarkamb. Nef og fætur er gult. Að öðru leyti má segja svipað um þau og það sem sagt var um Plymouth Rocks hænsnin. Rauð Rhode Islands hœnsni. Eins og nafnið bendir til þá eru þau amerísk. Þau eru á stærð við Wyandottes hænsnin; rauðbrún að lit, sum með einfaldan kamb, en önnur með krans eða rósarkamb; gult nef og gula fætur. Að öðru leyti gildir það, sem sagt var um Plymouth Rocks hænsnin, einnig um þessi. Af þeim amerísku hænsnum, sem nefnd hafa verið, eru þessi talin bezt. Þau eru hraust og endast yfirleitt vel. Innan varp- og kjöt-hænsnakynjanna var fyrir nokkrum árum síðan meðal þessara hænsna methafinn í varpsam- keppninni. Metið var: 1. varpár verpt 291 eggi, 2. ár 277 eggjum; 3. ár 244 eggjum og 4. ár 233 eggjum, eða samtals 1045 eggjum. Orpington’s hœnsni. Þau eru ensk. Kyn þau, er hér til heyra, eru heldur seinþroska. Fullvaxnir hanar vega 4—5 kg., en hænur ca. 1 kg. minna. Litur þeirra er venjulegast hvítur eða gulur, með hvitt nef og hvíta fætur, sem oft eru stuttir og verða þeir einstaklingar lágfættir, rauðar eyrnaskífur og lítinn lágan einfaldan kamb. Svart kyn, sem telst til Or- pington’s hænsna, hefir svart nef og svarta fætur. Kyn þessi eru harðgerð, hraust, gæf og rólynd. Þau þola vel heldur þröng afgirt svæði. Hænurnar verpa vel og engu síður að vetrinum en aðra tíma árs. Eggin eru brún- eða gulleit; vega ca. 60 gr. í fyrsta lagi vegna tíma og rúms minnist ég ekki á fleiri kyn, og í öðru lagi finnst mér þess ekki svo mikil þörf. Það er eigi nauðsynlegt, að við höfum svo mjög mörg kyn, hænsnaræktin er ekki bættari með því. Það má sjálfsagt fullyrða, að sá hænsnastofn, sem nú er til í landinu, sé að mestu leyti óhreinkynja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.