Búfræðingurinn - 01.01.1939, Page 99

Búfræðingurinn - 01.01.1939, Page 99
BÚFRÆÐINGURINN 95 að skilja orð um leið og hann er æfður á þessu, t. d. „hægri“, „vinstri“, „snú“, þegar snúa á við, „bak“, þegar ganga á aftur á bak, „fram“, „kyrr“. Orðin þarf að nefna hátt og skýrt Gegni hesturinn ekki strax, á að endurtaka orðið, hækka róminn og vera byrstari. Ef hestinum gengur vel að læra þetta, á æfinlega að láta í ljós velþóknun sína, t. d. með því að ganga fram með honum, strjúka á honum snoppuna og tala hlýlega við hann, en sér- staklega er hann þakklátur ef honum er klórað milli kjálk- anna framantil. Það er mjög góð regla, að viðhafa svona at- lot við hestana við og við á hvíldarstundum, þegar dráttur er erfiður, t. d. við plægingu, herfun og vélslátt. Sýni hesturinn óþægð eða jafnvel þráa, verður að refsa honum, er það bezt gert með einu vel útilátnu höggi með góðri svipu. Ef hesturinn er viðkvæmur eða hræddur, er sjálfsagt að keyra hann fyrst með vönum dráttarhesti, en báðir þó laus- ir. Grundvallaratriðiö er það, að hesturinn skilji að hann á að hlýða skilyrðislaust og helzt með góðu. Efalaust er bezt að teyma og venja hrossin ung. Arabar byrja strax á folöldum að teyma þau og kenna að skilja orð og bendingar. í Svíþjóð sá ég bónda uppi í Dölunum koma akandi til bæjarins; hafði hann folaldshryssu fyrir vagnin- um og keyrði folaldið með. Hljóp það utan við annan vagn- kjálkann og var tyllt við móður sína með múl. Það gefur að skilja, að þetta er bezta tamningin, en því miður verður henni ekki við komið, að minnsta kosti ekki í aðal-hrossaræktunar- sveitunum, þar sem flestar stóðhryssurnar eru lítið eða ekki tamdar. Að taka ungan hest, óvanan allri keyrslu og stjórn og þvæla honum áfram fyrir þungum drætti, er ákaflega óvit- urlegt, og getur undir sumum kringumstæðum hálf eyðilagt hestinn þannig, að hann ofreynist og verði hjartveikur, sem kallað er, og þá um leið fælinn eða varasamur í brúkun. Þann sið á ætíð að hafa að leggja á hestana aktýgin, þar sem þau eru geymd, þræða keyrslutaumana í þau og smella
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.