Búfræðingurinn - 01.01.1939, Síða 141
137
BÚFRÆÐINGURINN
2. Eðvald Brúnsted Malmquist frá Stuðlum í Reyðarfirði, Suður-Múla-
sýslu; fæddur 24. febr. 1919 að Borgargerði i sömu sveit. Foreldrar;
Kristrún sál. Bóasdóttir og Jóhann Pétur Malmquist, vinnumaður
á Stuðlum.
3. Ferdinand Rósmundsson frá Kjarvaldsstöðum í Hjaltadal, Skaga-
fjarðarsýslu; fæddur 22. jan. 1918 að Langhúsum í Viðvíkursveit.
Foreldrar: Elísabet Júlíusdóttir og Rósmundur Sveinsson bóndi á
Kj arvaldsstöðum.
4. Gunnar Hafsteinn Þórðarson frá Siglunesi, Eyjafjarðarsýslu; fæddur
4. júní 1917 á Siglunesi. Foreldrar: Margrét Jónsdóttir og Þórður
sál. Þórðarson vitavörður á Siglunesi.
5. Helgi Kristjánsson frá Dunkárbakka, Hörðudal, Dalasýslu; fæddur
2. desember 1916 að Dunkárbakka. Foreldrar: Magnhildur Ingiríður
Guðmundsdóttir og Kristján Helgason bóndi á Dunkárbakka.
6. Jón Sigurðsson frá Vémundarstöðum, Ólafsfirði, Eyjafjarðarsýslu;
fæddur 26. maí 1912 að Þóroddsstöðum í sömu sveit. Foreldrar:
Þórunn Jónsdóttir og Sigurður Gunnlaugur Jóhannesson bóndi á
Vémundarstöðum.
7. Jón Þorsteinsson frá Stóru-Gröf í Staðarhreppi, Skagafjarðarsýslu;
fæddur 26. marz 1914 í Stóru-Gröf. Foreldrar: Minerva Sveinsdóttir
og Þorsteinn Jóhannsson, bóndi í Stóru-Gröf.
• 8. Magnús Ragnar Auðunn Blöndal Magnússon frá Litlu-Gröf, Staðar-
hreppi, Skagafjarðarsýslu; fæddur 29. júní 1918 í Stykkishólmi. For-
eldrar: Guðný sál. Jónsdóttir og Magnús sál. Blöndal hreppsstjóri
í Stykkishólmi.
9. Pétur Sigurðsson frá Stokkhólma í Skagafjarðarsýslu; fæddur 21.
marz 1919 að Hjaltastöðum i Blönduhlíð. Foreldrar: Margrét Þor-
steinsdóttir og Sigurður Einarsson bóndi í Stokkhólma.
10. Sveinn Þorsteinsson frá Karlsstöðum í Haganeshreppi, Skagafjarðar-
sýslu; fæddur 13. marz 1911 að Fyrirborði í sömu sveit. Foreldrar:
Ólöf Jónsdóttir og Þorsteinn Jónsson fyrrum bóndi á Fyrirborði.
11. Sveinn Gamalíelsson frá Skeggsstöðum í Svarfaðardal, Eyjafjarðar-
sýslu; fæddur 4. maí 1910 að Hamri í sömu sveit. Foreldrar: Sólveig
Hallgrímsdóttir og Gamalíel Hjartarson, bóndi á Skeggsstöðum.
12. Þorgrímur Jónsson frá Ytri-Húsabakka I Skagafjarðarsýslu; fæddur
18. sept. 1914 að Víkurkoti í Blönduhlíð. Albróðir nr. 2 í eldri deild.
13. Þorsteinn Sigurðsson frá Stokkhólma í Skagafjarðarsýslu; fæddur
16. marz 1918 að Hjaltastöðum í Blönduhlíð. Albróðir nr. 9.
k B. Vnglingadeild:
1. Guðmundur Jón Jóhannsson frá Tungu í Holtshreppi, Skagafjarðar-
. sýslu; fæddur 18. desember 1919 að Háakoti í sömu sveit. Foreldrar:
Sigríður Jónsdóttir og Jóhann Benediktsson bóndi í Langhúsum í
Haganeshreppi.