Búfræðingurinn - 01.01.1939, Blaðsíða 142
138
BUFRÆÐINGURINN
2. Guðmundur Sigurðsson frá Lundi í Stíflu, Skagafjarðarsýslu; fæddur
9. júlí 1916 að Lundi. Foreldrar: María Guðmundsdóttir og Sigurður
sál. Kristjánsson, bóndi í Lundi.
3. Gunnar Þórðarson frá Lóni í Viðvíkursveit, Skagafjarðarsýslu;
fæddur 6. október 1918 að Lóni. Foreldrar: Anna sál. Björnsdóttir
og Þórður Gunnarsson bóndi á Lóni.
4. Margrét Guðmundsdóttir frá Litla-Hóli í ViÖvíkursveit, Skagafjarðar-
sýslu; fædd 19. okt. 1920 á Sauðárkróki. Foreldrar: Fanney Jóns-
dóttir og Guðmundur Magnússon bóndi á Litla-Hóli.
5. Margrét Lilja Ólafsdóttir frá Læk í Viðvíkursveit, Skagafjarðarsýslu;
fædd 7. apríl 1920 að Læk. Foreldrar: Guðrún Gísladóttir og Ólafur
Jónsson bóndi á Læk.
6. Pálína Björnsdóttir frá Langhúsum í Viövíkursveit, Skagafjarðar-
sýslu; fædd 12. maí 1918 i Glaumbæ. Foreldrar: Sigurbjörg sál.
Jónsdóttir og Björn sál. Pálmason frá Húsabakka.
C. Óreglulegir nemendur:
1. Brynleifur Sigurjónsson frá Geldingaholti. Stundaði nám í yngri deild
frá áramótum
2. Guðmundur Stefánsson frá Hrafnhóli i Hjaltadal, Skagafjarðar-
sýslu; fæddur 16. marz 1919, að Neðra-Ási. Foreldrar: Sigurlína Þórð-
ardóttir og Stefán Guðmundsson bóndi á Hrafnhóli. Stundaði nám
í islenzku, reikningi og landafræði, 2 mánuði.
3. Höskuldur Eiriksson frá Grasgeira á Melrakkasléttu; sjá nemenda-
tal 1932—1933. Stundaði smíðar, dönsku og leikfimi frá áramótum.
4. Jóhann Guðjónsson frá Nýlendi. Stundaði smíðar og leikfimi frá
áramótum.
5. Jón Gunnlaugsson frá Bakka. Stundaði smíðar og leikfimi í 2'k
mánuð.
6. Stefán Jónsson frá Miklahóli í Viðvíkursveit, Skagafjarðarsýslu;
Foreldrar: Steinunn Stefánsdóttir og Jón sál. Jónsson frá Enni.
Stundaði leikfimi og smíðar í 2 mánuði.
7. Sæmundur Ásgrímsson frá Karlsstöðum í Ólafsfirði; fæddur 8. júlí
1908 að Karlsstöðum. Foreldrar: Guðfinna Steinsdóttir og Ásgrímur
Þorgrímsson bóndi á Karlsstöðum. Stundaði smíðar, leikfimi, dönsku,
íslenzku og reikning í 3 mánuði.
8. Viglundur Pétursson frá Hánefsstöðum. Stundaði smíðar í 1 'A mánuð.