Búfræðingurinn - 01.01.1939, Síða 143
BÚFRÆÐINGURINN
139
Nemendur skólans 1935—1936:
Við búfrœðinám í eldri deild:
1. Davíð Hermann Sigurðsson frá Hróastöðum.
2. Eðvald Brúnsteð Malmquist frá Stuðlum.
3. Friðjón Ingólfur Júlíusson frá Hrappsey í Dalasýslu; fæddur 19. júlí
1912 í Fagurey á Breiðafirði, Snæfellsnessýslu. Foreldrar: Guðrún
Skúladóttir og Júlíus Sigurðsson bóndi í Hrappsey á Breiðafirði,
Dalasýslu.
4. Gunnar Hafsteinn Þórðarson frá Siglunesi.
5. Helgi Kristjánsson frá Dunkárbakka.
6. Hjalti Ólafsson frá Skála, Berufirði, Suður-Múlasýslu; fæddur 9. apríl
1916 á Skála. Foreldrar: Stefanía Antonsdóttir og Ólafur Björnsson
bóndi, Skála.
7. Magnús Ragnar Auðunn Blöndal Magnússon frá Litlu-Gröf.
8. Pétur Sigurðsson frá Stokkhólma.
9. Sveinn Þorsteinsson frá Karlsstöðum.
10. Sveinn Gamalíelsson frá Skeggsstöðum.
11. Þorgrímur Jónsson frá Ytri-Húsabakka.
12. Þorsteinn Sigurðsson frá Stokkhólma.
/ yngri deild:
1. Að'alsteinn Sveinbjörn Óskarsson frá Kongsstöðum í Skíðadal, Eyja-
fjarðarsýslu; fæddur 16. ágúst 1916 á Hverhóli í Skíðadal. Foreldrar:
Snjólaug Aðalsteinsdóttir og Óskar Júlíusson bóndi í Skíðadal.
2. Árn’ Sigurjón Rögnvaldsson frá Sauðárkrók í Skagafjarðarsýslu;
fæddur 10. sept. 1915 á Þorleifsstöðum í Blönduhlíð, Skagafjarðar-
sýslu. Foreldrar: Sigríður Árnadóttir og Rögnvaldur Jónsson á
Sauðárkrók.
3. Árni Sæmundsson frá Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum, í Rangár-
vallasýslu; fæddur 30. nóvember 1909 í Stóru-Mörk. Foreldrar: Guð-
björg M. Jónsdóttir og Sæmundur Einarsson bóndi, Stóru-Mörk.
• 4. Ásgeir Bjarnason frá Ásgarðí í Hvammssveit, Dalasýslu; fæddur 6.
september 1914 í Ásgarði. Foreldrar: Salbjörg Ásgeirsdóttir og Bjarni
Jensson bóndi, Ásgarði.
5. Finnur Árnason frá Hólalandshjáleigu í Borgarfirði í Norður-Múla-
sýslu; fæddur 6. marz 1914 í Hólalandshjáleigu. Foreldrar: María
Jóhannesdóttir og Árni ísaksson bóndi frá Hólalandshjáleigu.
6. Friðrik Rósmundsson frá Kjarvaldsstöðum í Hjaltadal í Skaga-
fjarðarsýslu; fæddur 24. júní 1919 í Kolkuós, Viðvíkursveit, Skaga-
firði. Foreldrar: Elísabet Júliusdóttir og Rósmundur Sveinsson bóndi
á Kjarvaldsstöðum.
7. Guðjón Njálsson frá Skarði í Fnjóskadal í Suður-Þingeyjarsýslu;