Búfræðingurinn - 01.01.1939, Side 144
BÚFEÆÐINGUEINN
140
fæddur 1. desember 1917, á Hóli í Siglufirði. Foreldrar: Ólöf Þorkels-
dóttir og Njáll Jónasson, búsettur á Siglufirði.
8. Guðjón Theódórsson frá Reykjavik; fæddur 5. sept. 1914 í Reykja-
vík. Foreldrar: Helga S. Bjarnadóttir og Theodór Jónsson í Reykja-
vík.
9. Guðmundur Stefánsson frá Hrafnhóli í Skagafjarðarsýslu. Var ó-
reglulegur nemandi 1934—1935.
10. Gunnar Björnsson frá Fagrahvammi í Ölfusi í Árnessýslu; fæddur
16. júlí 1913 á Hallormsstað í Suður-Múlasýslu. Foreldrar: Margrét
Stefánsdóttir og Björn sál. Jóhannesson.
11. Haraldur Björnsson frá Reykjavík; fæddur 16. maí 1917 í Fagradal
Skarðsströnd, Dalasýslu. Foreldrar Ingibjörg Haraldsdóttir og Björn
sál. Friðriksson trésmiður.
12. Haukur Jóhann Sigurðsson frá Reykjavík; fæddur 28. júlí 1919 i
Reykjavík. Foreldrar Sigurbjörg Jóhannsdóttir og Jón Sigurður sál.
Jónsson frá Laug.
13. Helgi Indriðason frá Snússu i Hrunamannahreppi, Árnessýslu; fædd-
ur 30. jan. 1918 á Snússu. Foreldrar Gróa Magnúsdóttir og Indriði
Grímsson, Snússu.
14. Hólmsteinn Skarphéðinn Jóhannesson frá Þorleifsstöðum, Blönduhlíð
í Skagafjarðarsýslu; fæddur 28. maí 1919 á Þorleifsstöðum. Foreldrar:
Málfríður Benediktsdóttir og Jóhannes Jónsson bóndi, Þorleifsstöð-
um.
15. Jón Egilsson frá Stokkalæk í Rangárvallahreppi, Rangárvallasýslu;
fæddur 31. júlí 1908 á Stokkalæk. Foreldrar: Þuríður Steinsdóttir og
Egill Jónsson bóndi, Stokkalæk.
16. Jón Herbert Jónsson frá Akureyri; fæddur 26. apríl 1921 á Akureyri.
Foreldrar: Laufey Jónsdóttir og Jón Kristjánsson, Akureyri.
17. Jón Ólafsson frá Reykjavík; fæddur 21. sept. 1918, á Melstað á Sel-
tjarnarnesi i Gullbringu- og Kjósarsýslu. Foreldrar: Ingibjörg Eiríks-
dóttir og Ólafur Jónsson gjaldkeri hjá h.f. Kveldúlfur í Reykjavík.
18. Kjartan Jón Ólafsson Guðmundsson frá Koti í Vatnsdal í Austur-
Húnavatnssýslu; fæddur 28. júlí 1915 að Koti í Vatnsdal. Foreldrar:
Guðrún Guðbrandsdóttir ekkja í Koti og Guðmundur sál. Magnús-
son fyrrum bóndi í Koti.
19. Ólafur Þorsteinsson frá Reykjavík; fæddur 5. júlí 1918 í Reykjavík.
Foreldrar: Ólafía Einarsdóttir og Þorsteinn Finnsson, Reykjavík.
20. Páll Sigurjónsson, Nautabúi í Hólahreppi, Skagafjarðarsýslu; fædd-
ur 16. febr. 1917 að Nautabúi. Foreldrar: Elinborg Pálsdóttir og Sig-
urjón Benjamínsson, Nautabúi.
21. Ragnar Axel Guðmundsson frá Grænumýrartungu í Bæjarhreppi,
Strandasýslu; fæddur 17. júlí 1911 á Háreksstöðum í Norðurárdal i
Mýrasýslu. Foreldrar: Ragnheiður Guðbjörg Sigurðardóttir og Guð-
mundur Þórðarson verkamaður, Borðeyri.