Búfræðingurinn - 01.01.1939, Side 146
BUFRÆÐINGURINN
142
20. Sigurbjörn Guömundsson frá Hrafnabjörgum.
21. Sigurður Jónsson frá Reynistað.
22. Sigurpáll Ólafsson Jónsson frá Reykjavík.
23. Valtýr Stefán Jónsson frá Hallgilsstöðum.
24. Þór Jóhannesson frá Þórisstöðum.
Yngri deild:
1. Ágúst Hermann Sveinsson; fæddur 11. ágúst 1919 í Þúfu í Vestur-
Landeyjum, Rangárvallasýslu. Foreldrar: Helga Jónsdóttir og Sveinn
Sveinsson að Kotvelli í Hvolhreppi í Rangárvallasýslu.
2. Einar Ingi Sigurgeirsson, Hringbraut 190, Reykjavík; fæddur 26.
ágúst 1921 að Smiðshúsum, Eyrarbakka, Árnessýslu. Foreldrar: Guð-
rún Pálína Guðjónsdóttir og Siggeir Bjarnason verkamaður, Hring-
braut 190, Reykjavík.
6. Geir ísleifur Geirsson frá Hásteinsveg 22, Vestmannaeyjum; fæddur
20. maí 1922 á Kanastöðum í Landeyjum í Rangárvallasýslu. For-
eldrar: Guðrún Tómasdóttir Hásteinsveg 22, Vestmannaeyjum og
Geir sál. ísleifsson bóndi að Kanastöðum í Landeyjum.
4. Geirfinnur Helgi Karlsson frá Veisu í Fnjóskadal í Suður-Þingeyjar-
sýslu; fæddur 6. júní 1921 á Landamóti í Köldukinn, Suður-Þing-
eyjarsýslu. Foreldrar: Karitas Sigurðardóttir og Karl Arngrímsson
á Veisu í Fnjóskadal.
5. Hjalti Sigurðsson frá Stokkhólma 1 Skagafjarðarsýslu; fæddur 22.
marz 1920 að Flugumýrarhvammi í Blönduhlíð. Foreldrar: Margrét
Þorsteinsdóttir og Sigurður Einarsson bóndi í Stokkhólma.
6. Jónas Haraldsson frá Völlum í Hólmi í Skagafjarðarsýslu; fæddur
15. nóvember 1919 á Völlum. Foreldrar: Ingibjörg Bjarnadóttir og
Haraldur Jónasson bóndi á Völlum.
7. Jón Lúthersson frá Vatnsleysu, Fnjóskadal í Suður-Þingeyjarsýslu;
fæddur 8. júlí 1914 á Vatnsleysu. Foreldrar: Þórunn Pálsdóttir og
Lúther sál. Olgeirsson, fyrrum bóndi á Vatnsleysu.
8. Jónmundur Sóffóníasson frá Hóli i Svarfaðardal, Eyjafjarðarsýslu;
fæddur 23. febrúar 1917 á Hóli. Foreldrar: Sússanna Guðmundsdóttir
og Sóffónias Jónsson bóndi á Hóli.
9. Karl Arnór Karlsson frá Veisu í Fnjóskadal, Suður-Þingeyjarsýslu;
fæddur 24. júní 1918 að Landamóti í Köldukinn, Suður-Þingeyjarsýslu.
Albróðir nr. 4.
10. Kjartan Arnfinnsson frá Hóli í Siglufirði, fæddur 11. sept. 1911 á
Brekku í Nauteyrarhreppi í Norður-ísafjarðarsýslu. Foreldrar; Jón-
ína sál. Jónsdóttir og Arnfinnur sál. Guðnason bóndi á Brekku.
11. Kristinn Tryggvi Þorvaldsson frá Hrísey, Eyjafjarðarsýslu; fæddur
29. febrúar 1920 í Hrísey. Foreldrar: Kristín Einarsdóttir og Þorvaldur
Jónsson trésmiður, Hrísey.