Búfræðingurinn - 01.01.1939, Blaðsíða 147
BÚPRÆÐINGURINN
143
12. Leifur Sigurðsson frá Stokkhólma, Skagafjarðarsýslu; fæddur 29.
maí 1921 í Stokkhólma. Albróðir nr. 5.
13. Sigurður Friðrik Jónsson frá Grund í Svarfaðardal í Eyjafjarðar-
sýslu; fæddur 12. okt. 1914 á Grund. Foreldrar: Sigrún Sigurð'ar-
dóttir og Jón Þorsteinsson bóndi á Grund.
14. Sigurður Sigurðsson frá Sleitustöðum í Skagafjarðarsýslu; fæddur
4. febrúar 1917 á Sleitustöðum. Foreldrar: Guðrún Sigurðardóttir
og Sigurður Þorvaldsson hreppstjóri, Sleitustöðum.
15. Sverrir Ottó Stefánsson frá Sólvallagötu 7 A, Reykjavík. fæddur 10.
desember 1914 í Reykjavík. Foreldrar: Kristjana Edilonsdóttir og
Stefán Jóhannsson skipstjóri, Reykjavík.
16. Valdimar Kristjánsson frá Hvammi í Höfðahverfi í Suður-Þingeyjar-
sýslu; fæddur 6. febrúar 1917 í Hvammi. Foreldrar: Sigurlaug Svafa
Jóha nesdóttir og Kristján sál. Valdemarsson, Hvammi.
Bœndadeild:
1. Garöar Jónsson frá Selfossi í Árnessýslu; fæddur 22. nóvember 1919
á Reyðarfiröi. Foreldrar: Áslaug Stephensen og Jón Pálsson dýra-
læknir, Selfossi.
2. Jón Eiríksson frá Steinsholti í Gnúpverjahreppi, Árnessýslu; fæddur
7. maí 1913 að Steinsholti. Foreldrar: Sigþrúður Sveinsdóttir og
Eiríkur Loftsson bóndi, Steinsholti.
3. Jón Tryggvason frá Finnstungu í Blöndudal í Austur-Húnavatnssýslu;
fæddur 28. marz 1917 í Finnstungu. Foreldrar: Guðrún Jónsdóttir og
Tryggvi Jónsson bóndi í Finnstungu.
4. Pétur Pétursson frá Bollastöðum í Blöndudal í Austur-Húnavatns-
sýslu; fæddur 23. marz 1920 að Eyhildarholti í Skagafjarðarsýslu.
Foreldrar: Þórunn Sigurhjartardóttir og Pétur Jónsson fyrrum bóndi
á Brúnastöðum í Fljótum.
B. Óreglulegir nemendur:
1. Guðlaugur Guðmundsson frá Koti í Vatnsdal í Austur-Húnavatns-
sýslu; fæddur 29. júlí 1914 í Koti. Foreldrar: Guðrún Guðbrandsdóttir
ekkja að Koti og Guðmundur sál. Magnússon fyrrum bóndi í Koti.
Stundaði smíðar og reikning frá 7. janúar til 18. marz.
2. Kári Hermannsson frá Hlíð í Hjaltadal í Skagafjarðarsýslu; fæddur
24. jan. 1923 í Keldudal í Hegranesi í Skagafjarðarsýslu. Foreldrar:
Rósa Júlíusdóttir og Hermann Sigurjónsson bóndi í Hlíð. — Stundaði
eftirtaldar námsgreinar í yngri deild: íslenzku, landafræði, reikning
og þjóðfélagsfræði, frá því skóli var settur og til 1. marz 1937.
3. Vagn Kristjánsson. Sjá nemendaskrá 1935—1936. — Sótti tíma þetta
skólaár aðeins í steina- og jarðfræði og eðlisfræöi og tók próf í
þein) með öðrum nemendum.