Búfræðingurinn - 01.01.1939, Page 152
148
BÚPHÆÐINGURINN
Friðbjörn Traustason:
Söngur í báðum deildum sameiginlega ........................ 66 st.
Samtals 66 st.
Kári Jónasson:
Leikfimi í báðum deildum sameiginlega ..................... 132 st.
Samtals 132 st.
Skúli Jóhannsson:
Trésmiðar, í eldri deild 66 st., í yngri deild 66 st...... 132 st.
Samtals 132 st.
Hermann Sveinsson:
Járnsmíðar, i eldri deild 50 st., í yngri deild 40 st....... 90 st.
Samtals 90 st.
Samtals kenndar 1586 st.
Kennsla.
Tvo fyrri veturna hófst kennsla kl. 7 árdegis og stóð til kl. 2 síðdegis,
en seinasta veturinn hófust kennslustundir kl. 8 árdegis og stóðu yfir til
kl. 3 síðdegis. Af þessum tíma fór ein klst. til miðdegisverðar. Kennsla í
smíðum, söng og leikfimi fór þó stundum siðar fram.
Auk þess, sem um er getið á töflunum hér að framan, kenndu þeir Björn
Símonarson óg Vigfús Helgason þeim nemendum, er ætluðu að stunda
nám í eldri deild, verklegar land- og hallamælingar fyrri hluta október-
mánaðar öll árin. Auk þess kenndi Björn Símonarson nemendum eldri
deildar að dæma um sköpulag nautgripa og nemendur skiptust á um að
vera í fjósinu og læra mjaltir.
Kennslan fór fram bæði með fyrirlestrum og yfirheyrslum, auk þess,
sem nemendur gerðu stíla og skiluðu ritgerðum í sumum námsgreinum.
Þessar bækur voru einkum notaðar við kennsluna:
íslenzka.
Y. d. íslenzk málfræði eftir Benedikt Björnsson (2. útg.) tvílesin. Gerður
var einn stíll í viku og nokkuð fengizt við greiningar.
Danska.
Y. d. Kennslubók í dönsku eftir Jón Ófeigsson og Jóhs. Sigfússon, 1. og 2.
hefti. Vikulegar talæfingar.
Stœröjrœöi.
Y. d. Reikningsbók frá 1926 eftir dr. Ólaf Daníelsson frá byrjun og út
að jöfnum. Skriflegar æfingar vikulega.
4