Búfræðingurinn - 01.01.1939, Page 156
152
BUFRÆÐINGURINN
Verkefni unglingadeildar voru þessi:
Stœrðfrœði.
1. Finn 5% af kr. 240.50. i
2. 3 m kosta kr. 2.10. Hvað kosta 8V4 m?
3. Rétthyrndur ferhyrningur er 84 cm-. Hann er 7 cm breiður. Hve
langur er hann?
4. Kona nokkur keypti 4 m af klæði, sem átti að kosta kr. 12.50 metrinn.
Hún þurfti ekki að borga nema kr. 47.00. Hve mörg % var afslátturinn?
íslenzka.
Kjartan Ólafsson — endursögn. (Sbr. lesbók fyrir unglingaskóla nr. 2.)
Vorið 1936 voru skrifleg verkefni við burtfararpróf þessi:
Flatar- og rúmmálsfrœði.
1. Hvað þarf marga fercentimetra af gleri í rúðu, sem er 44 cm löng og
42 cm breið?
2. Finn flatarmál þríhyrnings, sem hefir 200 m grunnlínu, og 100 m
hæð á hana.
Svarið í: a) flatarmetrum, b) hekturum.
3. Hestur er tjóðraður í 14 m löngu reipi, 7 m frá beinum skurði, sem ^
hann kemst ekki yfir. Finn flatarmál þess bletts, sem hesturinn hefir
til að bíta á.
4. Hve marga lítra tekur brúsi, sem er jafn víður að ofan og neðan,
28 cm að þvermáli og 50 cm að hæð (innanmál).
5. a) Finn rúmmál kúlu, sem er 12 cm að þvermáli.
b) Finn yfirborð kúlunnar.
I -.!•)' - ^* ***..■■. . . -
Jarðrœktarfrœði.
Ræktun kartaflna.
Búfjárfrœði.
Ásetningur, fóðurmat og almennar fóðurreglur.
í yngri deild voru skrifleg úrlausnarefni þessi:
Stœrðfrœði.
1. Finnið 5% af kr. 640.50.
2. 7 kg kosta 21.00; hvað kosta 5% kg?
3. A tekur 1500.00 aö láni um 4 mánuði. Vextir eru 6% um árið. Hvað
þarf að greiða margar krónur í vexti af láninu?
4. 4 menn unnu a/ia verks á 6 dögum. Þá var bætt 2 mönnum við og
unnu nú allir mennirnir þangað til að eftir voru ‘-/13 verksins.
Hvað hafði vinnan staðið lengi?