Búfræðingurinn - 01.01.1939, Blaðsíða 157
BÚPRÆÐINGURINN
153
5. Kaupmaður leggur 24% á vöru sína. Nú fellur varan í innkaupi urn
6 Vr, %. Hvað mátti útsöluverð kaupmannsins lækka um mörg %, ef
hann vildi hafa sarna ágóða og áður?
íslemka.
Fagurt útsýni.
Skrifleg verkefni við burtfararpróf ■ vorið 1937.
Flatar- og rúviviálsfrœði.
1. Sáðslétta er 120 m á lengd og 75 m á breidd. Hvað er sléttan stór?
2. Grunnlína í þríhyrningi er 1.52 m á lengd og hæðin á hana er 1.4 m.
Hvað er þríhyrningurinn stór?
3. Skuröur er 140 m á lengd, meðaldýpt er 1.30 m og botnbreidd 30 cm,
fláahlutföll 1:1. Hvað kostar að grafa skuröinn, ef gröftur rúmmetr-
ans kostar kr. 0.60?
4. Steyptur valti á að vera 0.70 m aö þvermáli og lengd hans 1.2 m.
Nú á valtinn aö vigta 800 kg. Hvað þarf að hafa rnarga rúmdecimetra
holrúm í honum til þess að hann standi þessa vigt, þegar eðlisþungi
steypunnar er 2.4?
5. Grunnflötur toppstrendings er ferningslagaður og er hver hlið hans
1.5 m á lengd. Brúnir toppstrendingsins, frá grunnfleti upp í topp-
punkt, eru 3 m á lengd hver. Hvað er rúmtak hans?
Búfjárfræði.
Hirðing og fóðrun mjólkurkúnna.
Jarðrœktarfrœði.
Geymsla og notkun búfjáráburðar.
Skrifleg verkefni yngri deildar:
íslenzka.
Sumardagur í sveit.
Stœrðfrœði.
1. Hvað kosta 10V£ kg, ef 7 kg kosta kr. 3.50?
2. Finnið 4 '/• % af kr. 850,00.
3. A og B kaupa hús í félagi fyrir kr. 3200.00. A greiðir kr. 2000.00, en B
það, sem eftir er. Þeim eru greidd 8% af húsverðinu í leigu. Hvað
margar krónur fær hver?
4 A og B geta lokið verki á 14 dögum, ef þeir vinna það í félagi. A gæti
unnið það einn á 26 dögum. Hvað verður B lengi með það einn?
5. A selur hest fyrir kr. 180.00 og telur sig græða 20% á þeirri sölu. Nú
fer svo, að hann fær aldrei kr. 22.50 af hestverðinu. Hvað mörg %
græddi hann?