Búfræðingurinn - 01.01.1939, Side 166
Bókaútgáfa Búnaðarfélags Islands
Auk „Búnaðarritsins", er meðlimir félagsins fá ókeypis, gegn 10 kr.
æfitillagi, og búnaðarblaðsins „Preyr“, sem kostar áskrifendur
kr. 5 á ári — hefir Búnaðarfélag íslands þessar bækur til sölu:
I. Búfrœðirit:
Kennslubók í efnafrœði, eftir Þóri Guðmundsson, 160 bls.
Rvík 1927. — Innb. kr. 3,75.
Fóðurfrœði, eftir Halldór Vilhjálmsson, 500 bls. Rvík 1929. —
Ib. kr. 9,00, ób. 7,50.
Líffœri búfjárins og störf þeirra, eftir Þóri Guðmundsson, 263
bls. með 167 myndum. Rvík 1929. — Innb. kr. 7,50, ób. kr. 6,00.
Hestar, eftir Theodór Arnbjörnsson, 392 bls. + 140 myndir,
Rvík 1931. — Innb. kr. 9,00, ób. kr. 7,50.
Járningar, eftir Theodór Arnbjörnsson, 111 bls. með 53 mynd-
um. Rvík 1938. — Innb. kr. 4,00, ób. kr. 3,00.
II. Aldarminning Búnaöarfélags íslands.
Fyrra bindi, „Búnaðarsamtök á íslandi', eftir dr. Þorkel
Jóhannesson, 432 bls. með 68 myndum.
Síðara bindi, „Búnaðarhagir", eftir Sigurö Sigurðsson fyrrv.
búnaðarmálastjóra, 442 bls. með 68 myndum.
Bæði bindin, bundin hvort í sínu lagi, kosta kr. 20,00, en
óbundin kr. 15,00.
III. Skýrslur Búnaðarfélags íslands,
sem skýra frá niðurstöðum um starfsemi félagsins og þeirrar
búnaðarstarfsemi og félagsskapar, er það stendur í nánu
sambandi og samvinnu við.
Af þessum skýrslum eru nú komnar út 15.
Um nautgriparœktina níu skýrslur, þar af 5 fjölritaðar. —
Verð hverrar skýrslu 1 kr.
Um fóðrunartilraunir þrjár skýrslur, allar prentaðar. Verð
1 kr. hver.
Um efnarannsóknir ein skýrsla prentuð. Verð 2 kr.
Um verkfœratilraunir ein skýrsla, prentuð. Verð 1 kr.
Um Flóaáveituna ein skýrsla. Er uppgengin.
Öll þessi rit fást á skrifstofu félagsins, eða send gegn póstkröfu.
Um afslátt getur verið að ræða, ef mikið er keypt.
PRENTSMIÐIAN EDDA H.F.