Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2001, Síða 27

Frjáls verslun - 01.03.2001, Síða 27
1. Býður fýrirtækið þjónustu eða framleiðir það vörur fýrir markað sem gefur því kost á að vaxa verulega í ijölda- mörg ár? 2. Eru stjórnendurnir ákveðnir í að halda áfram að þróa vör- ur eða þjónustu sem munu auka söluna þegar þær sem nú seljast best fara að dala? 3. Hversu öflug er rannsóknar- og þróunarvinna iýrirtækis- ins með tilliti til stærðar þess? 4. Er sölukerfið yfir meðallagi? 5. Er álagning fyrirtækisins nægilega mikil og þar með framlegðin? 6. Hvað er verið að gera til að viðhalda eða auka framlegð- ina? 7. Er frábært samband við starfsfólk? 8. Er frábært samband við stjórnendurna? 9. Er dýpt í stjórnuninni? 10. Hversu góð er kostnaðargreining og innra eftirlit? 11. Er eitthvað sérstakt við fýrirtækið með hliðsjón af grein- inni sem það starfar í sem gefur íjárfestinum vísbendingu um hversu gott það sé í samanburði við keppinautana? 12. Horfir fyrirtækið skammt eða langt fram á veginn hvað hagnað varðar? 13. Mun vöxtur fyrirtækisins í fyrirsjáanlegri framtíð kreíjast svo mikillar hlutafláraukningar að hún þynni út ávinning núverandi hluthafa af vextinum? 14. Tala stjórnendur frjálslega við fjárfesta þegar vel gengur en þegja þunnu hljóði þegar verr vegnar? 15. Er heiðarleiki stjórnendanna óumdeilanlegur? Þessi ráð ásamt öryggissjónarmiði Grahams reyndust Warren Buffett vel. En hann þurfti ekki að ganga í gegnum sömu hörmungarreynsluna og þeir tveir. Ráð til „spákaupmanna“ Philip Carrett stofnaði fyrsta hluta- bréfasjóðinn, Pioneer sjóðinn, árið 1922. Hann lést háaldrað- ur árið 1999, sá síðasti á Wall Street sem hafði sjálfur upplifað hrunið mikla. 1000 dalir, sem Ijárfestir voru í sjóðnum árið 1929, höfðu verið orðnir að 2,3 milljónum dala við lok aldar- innar. Warren Buffett segir að Carrett hafi besta langtíma- skor allra bandariskra fjárfesta. Carrett ritaði bókina „The Art of Speculation“ árið 1931, eða list spákaupmennskunnar. Rauði þráðurinn í henni er að lærðu af mikla! margir hverjir höfðu tapað aleigunni. Graham hafði því úr nægu að moða og hann og viðskiptavinir hans efnuðust vel. Eftir að Buffett byrjaði á sjötta áratugnum vegnaði honum líka vel með svipuðum aðferðum. Hann tók þó eftir því að slíkum tækifærum fækkaði stöðugt, félög á lágu verði voru það líka oft á tíðum af góðum og gildum ástæðum. Hann sá að stundum væri rétt að borga fullt verð fyrir úrvalsfyrirtæki. Hann sá að ekki mætti dæma einungis út frá virðinu, heldur yrði að meta vaxtarmöguleikana líka og það væri lykillinn að vel heppnuðum jjárfestingum. Vöxtur og virði eru alls ekki andstæð hugtök hjá Buffett. - GESTflPENNI GÓÐflR REGLUR VIÐ HLUTABRÉFAKAUP Philips A. Fisher byrjaði á Wall Street á versta tíma, árið 1928. Hann stofnaði sitt eigið íýrirtæki árið 1931 og vegnaði mjög vel. Skrif hans um vaxtarfyrirtæki höfðu mikil áhrif á Buffett. Bókin „Common Stocks and Uncommon Profits“ sem kom út 1957 geymir vísdóm sem fenginn er með langri reynslu. Buffett fór þó aldrei að fjárfesta í tækniíýrirtækjum eins og Fisher, en skrif hans um Motorola og Texas Instru- ments í áðurnefndri bók gætu nýst mörgum nú. Nauðsynlegar spurningar Ijárfesta Fisher varpar fram nokkrum spurningum í bókinni sem hann segir að fjárfestar verði að spyrja: Árið 1929 varð mikið verðhrun á Wall Street eftir gífurlega spákaupmennsku á þriðja tug aldarinnar. Heimskreppan fylgdi síðan í kjölfarið og árið 1932 höfðu bandarísk hlutabréf misst 9/10 hluta af verðgildi sínu. Þá voru þau reyndar orðin afar lág, enda efnuðust þeir vei sem þá gátu keypt. 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.