Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2001, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.03.2001, Blaðsíða 35
RÚV tekur þátt í auglýsingastríði sjónvarþsstöðvanna afmikitti hörku. Með tilkomu Skjá eins og Fréttablaðsins finnst mörgum sem hinn ójafni leikur, sem felst í þátttöku ríkisins, RUV, á fjölmiðlamarkaðnum, kristallist sem aldrei fyrr. Rök þeirra eru að RÚVsé með björgunarhring utan um sig vegna lögbund- innar skylduáskriftar en keþþi samt afjuttum krafti á auglýsingamarkaðnum. taka eitthvað frá útvarps- og sjónvarpsstöðvunum í auglýsingum en hæpið er að dagblað, sem dreift er ókeypis í hús, komi í stað- inn iyrir áskrift að sjónvarpi. Til þess eru þessir miðlar of ólíkir. Allt er þó til. Lestraráhugi ungs fólks hefur farið minnkandi með tilkomu svonefndrar sjónvarpskynslóðar og þessi hópur nennir einfaldlega ekki að lesa langan texta. Stuttfréttir Fréttablaðsins gætu vissulega höfðað frekar til þessa hóps en efni Morgun- blaðsins. Hins vegar er hæpið að ætla að textinn vinna aftur á - svo einhverju nemi - gagnvart sjónvarpi. Það er frekar að til- færslur verði á milli dagblaðanna. Kenning 3: Fréttablaðið gletsar verulega I Morgunblaðið Rök þeirra, sem telja að sjónvarpskynslóðin og jafnvel ýmsir fleiri taki Fréttablaðið fram yfir Morgunblaðið á morgnana, eru þau að Morgunblaðið sé orðið of stórt og efnismikið og fáir komist yfir að lesa nema brot af því á morgnana áður en haldið er til vinnu - og hvað þá séu margir í heimili og berjist um blaðið. Með stuttu Fréttablaði sé lestrarþörfinni fullnægt og jafiivel með þeim hætti að hluti heimilisfólks taki Morgunblaðið ekki einu sinni sér í hönd. Þetta muni síðan koma niður á Morgunblaðinu í lestrar- könnunum og auglýsingatekjum. Þetta er örugglega hernaðará- ætlun DV-feðga með því að heija útgáfú á Fréttablaðinu á óróa- tíma á íjölmiðlamarkaðnum. DV-feðgarnir líta örugglega á hið stóra EE Hvað EF svo færi að Fréttablaðið tæki verulega frá Morgunblaðinu í áskrift og lestri? Þá myndi auglýsingamarkaðurinn nötra - og aðrir ljölmiðlar gætu allir notið góðs af þvi í auknum auglýs- ingatekjum og jafnvel áskrift líka? Hvernig er þetta hugsað? Jú, þetta er glundroðakenningin. Morgun- blaðið hefúr með réttu getað sagt að útbreiðsla þess sé svo sterk að aug- lýsing í þlaðinu komi íyrir sjónir nær aiira landsmanna. Þessi sterka staða hefur gert það að verkum að auglýsendur eru oft í vafa um auglýsingabirtingar í öðrum tjöl- miðlum en Morgunblaðinu. Þannig hefur Morgunblaðið hagnast á fjölgun daglegra Jjölmiðla - t.d. þegar fleiri sjónvarps- og útvarps- stöðvar hafa komið til sögunnar - því ringulreið auglýsenda hefur aukist með fiölgun stöðva. Hugsun þeirra er þessi: „Það er best að auglýsa bara í Mogganum og vera öruggur!" Minnki útbreiðsla og lestur Morgunblaðsins vegna Fréttablaðsins verða auglýsend- ur ekki jafn vissir í sínum málum og setja hugsanlega stærri hluta af auglýsingum til annarra tjölmiðla. Sú staða gæti því komið upp að Fréttablaðið yki auglýsingatekjur bæði DV og ljósvakamiðl- anna taki það fýrst og fremst frá Morgunblaðinu í útbreiðslu. Það er ekki út af engu sem DV-feðgar beina Fréttablaðinu inn á morg- unmarkaðinn en ekki síðdegismarkaðinn! Metro-blað Fréttablaðið er skilgreint sem svoneíht metro-blað sem hafa rutt sér til rúms erlendis á síðustu árum. Viðskiptahug- myndin er þessi: Fremur litið og auðlesið þlað með hnitmiðuðum og stuttum fréttum dagsins og gærdagsins auk auglýsinga. Ekk- ert annað. Dreift ókeypis á lestarstöðvum eða tjölförnum umferð- armiðstöðvum þar sem hundruð þúsunda manna fara um á morgnana. Niðurstaða: Tekjur eru eingöngu auglýsingatekjur og kostnaður er íýrst og fremst prent- og ritstjórnarkostnaður. Eng- ar áskriftartekjur og enginn dreifingarkostnaður. Metro-hug- myndin er skandínavísk að upp- runa, byijaði í Svíþjóð Jýrir nokkrum árum hjá Metro sem síð- ar varð Metro International en það gefur núna út 18 metro-blöð i 14 löndum. Metro-blöð eru líka í Nor- egi og Englandi þar sem þau hafa breiðst út á eigin forsendum og ekki undir hatti Metro- International. Fer dreifíngin með Fréttablaðið? En bíðum nú við! Fréttablaðið hefur tekið eitt stórt hliðarskref frá metro- hugmyndinni með því að ætla að Stærð auglýsingamarkaðarins Auglýsingamarkaðurinn veltir um 5,6 milljörðum, samkvæmt áætlun Frjálsrar verslunar. Skiptingin er þessi: Dagblöð um 2,6 milljarðar Sjónvarpsstöðvarnar um 1,5 milljarðar Útvarpsstöðvar um 700 milljónir Tímarit um 400 milljónir Annað Auglýsingaskilti, fréttabráf félaga- samtaka og beinn markpóstur samtals um 400 milljónir. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.