Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2001, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.03.2001, Blaðsíða 66
STJÓRNUN flÐ STJÓRNA FÓLKI í FYRSTfl SINN Að sljórna fólki í fyrsta slnn Að stjórna fólk í fyrsta sinn er heiti bókar sem Bókaklúbbur atvinnulífsins og Viðskipta- fræðistofnun Háskóla Islands gáfu út nýlega. Bókinni er fyrst og fremst ætlað að hjálpa þeim sem ekki hafa mikla reynslu af stjórnunarstörfum en að sjálfsögðu getur hún nýst öll- um stjórnendum. Bókin hefur að geyma ýmsar hagnýtar ábendingar og undirstrikar höfundur hennar, Ron Bracy, að velgengni í stjórnun felist í því að finna sér góða sam- starfsmenn og búa vel að þeim. Bók- in skiptist í fimm kafla sem hver fýr- ir sig leggur áherslu á misjafna þætti í stjórnun. Hér að neðan eru nokkrar tilvitnanir úr bókinni: Hafið ávallt í huga eftirfarandi skilgreiningu: Góð stjórnun felst í því að betrumbæta og efla umhverfið til að árangur náist. Fáið Skýrar viðmiðunarreglur byggðar á starfslýsingunni eða ráðningarsamningnum. Þið getið ekki náð árangri í starfinu ef þið vitið ekki eftir hveiju störf ykkar verða dæmd. Annað hvort standið þið ykkur vel eða illa í stjórnunarstarfinu. Reynið ekki að vera annað fólk en þið eruð. Þið voruð ráðin vegna þess hvernig þið eruð - íklæðist ekki öðru gervi! Skiptir máli hvernig maður hugsar? Vitaskuld. „Hinir hæfustu lifa af,“ segir í náttúruvísindunum en nú á dögum lýtur sú hæfni frekar að get- unni til að hugsa skýrt heldur en vöðvaaflinu eins og áður fyrr. Reynið að koma auga á neikvæð hugs- anamynstur sem eru ykkur til trafala. Segið aldrei: „Eg get ekki gert þetta.“ Hugsið sem svo: „Ég hef ekki getað þetta hingað til en ég ætla að læra það núna.“ Hafið UPP á því sem fyrirtækið hefur sent frá sér um hlut- verk sitt og framtíðarsýn. Ef til vill þarf að leita að því log- andi ljósi í skýrslum frá fyrirtækinu en svo getur það allt eins verið básað í upplýsingabæklingum eða á vefsíðu. Ber- ið svo undir aðra ykkar skilning á eðli fyrirtækisins og Gluggað í bókina Að stjórna fólki í fyrsta sinn sern nýlega kom út á vegum Bókaklúbbs atvinnulífsins og Vibskipta- fræóistofnunar Háskóla Islands. Ein ráðleggingin er pessi: „Reynið ekki að vera annað fólk en þið eruð. Þið voruð ráðin vegna þess hvernigþið eruð - íklæðist ekki öðru gervi!“ Eftir Vigdísi Stefánsdóttur 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.