Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2002, Side 28

Frjáls verslun - 01.01.2002, Side 28
KONNUN UIVl VINSÆLUSTU FYRIRTÆKIN insælasta fyrirtækið 2002 Þriðja árid i röð mælist Islensk erfðagreining vinsælasta jyrirtœki Sp: Nefndu 1-3 fyrirtæki sem þú hefur jákvætt viðhorf til? 2002 Röð ‘02 2001 Röð ‘01 Breyting íslensk erfðagreining 14,7% 1 10,0% 1 4,6% Bónus 11,6% 2 9,6% 2 2,0% Össur 7,6% 3 7,5% 4 0,2% Hagkaup 6,9% 4 3,9% 7 3,0% Flugleiðir 6,0% 5 8,8% 3 -2,8% íslandsbanki 5,1% 6 5,5% 5 -0,4% Eimskip 4,1% 7 4,2% 6 -0,1% Landssíminn x 3,7% 8-9 3,1% 8-9 0,5% Búnaðarbankinn 3,7% 8-9 2,1% 15 1,6% SPROIM/sparisjóðir 3,4% 10 1,9% 16-17 1,4% BYKÓ 2,8% 11 1,0% 26-33 1,7% Nóatún 2,6% 12-13 2,4% 12 0,2% Samherji 2,6% 12-13 1,6% 18-20 1,0% Landsbankinn 2,5% 14 2,8% 11 -0,3% Marel 2,3% 15 3,1% 8-9 -0,8% Nettó 2,2% 16-17 2,2% 13-14 0,0% Fjarðarkaup 2,2% 16-17 1,6% 18-20 0,6% Toyota 1,8% 18-21 1,6% 18-20 0,1% Skjár 1 1,8% 18-21 1,0% 26-33 0,7% Olís 1,8% 18-21 0,9% 34-41 0,9% ÍSflL 1,8% 18-21 0,7% 42-45 1,0% íslandspóstur 1,6% 22 1,5% 21 0,1% ESSO 1,5% 23 1,0% 26-33 0,4% TAL 1,3% 24-27 2,2% 13-14 -0,9% Kaupþing 1,3% 24-27 0,9% 34-41 0,4% Uerslunin 10-11 1,3% 24-27 0,7% 42-45 0,6% Ölgerðin Egils 1,3% 24-27 0,1% 1,2% KEA/KEA-nettó 1,2% 28-30 1,3% 22 -0,2% Mjólkursamsalan 1,2% 28-30 0,9% 34-41 0,3% Ríkisútuarpið 1,2% 28-30 0,4% 0,7% Húsasmiðjan 1,0% 31-33 3,0% 10 -2,0% Sláturfélag Suðurlands 1,0% 31-33 0,3% 0,7% Vífilfell 1,0% 31-33 0,1% 0,9% Samskip 0,9% 34-41 1,9% 16-17 -1,1% Samkaup 0,9% 34-41 1,0% 26-33 -0,2% Íslandssími 0,9% 34-41 0,9% 34-41 0,0% Elkó 0,9% 34-41 0,9% 34-41 0,0% Baugur 0,9% 34-41 0,7% 42-45 0,1% Rúmfatalagerinn 0,9% 34-41 0,6% 46-53 0,3% Tryggingamiðstöðin 0,9% 34-41 0,6% 46-53 0,3% Pharmaco 0,9% 34-41 0,1% 0,7% Nói-Síríus 0,7% 42-47 1,2% 23-25 -0,5% OZ 0,7% 42-47 1,0% 26-33 -0,3% Inguar Helgason 0,7% 42-47 0,9% 34-41 -0,2% Hekla 0,7% 42-47 0,9% 34-41 -0,2% Flugfélag íslands 0,7% 42-47 0,6% 46-53 0,1% Sjóuá-Almennar 0,7% 42-47 0,3% 0,4% Útgerðarfélag Akureyringa 0,6% 48-53 1,2% 23-25 -0,6% BT 0,6% 48-53 1,0% 26-33 -0,5% Morgunblaðið 0,6% 48-53 0,6% 46-53 0,0% IKEA 0,6% 48-53 0,3% 0,3% Skeljungur 0,6% 48-53 0,3% 0,3% Kaupfélag Árnesinga 0,6% 48-53 0,1% 0,4% Sp: Nefndu 1-2 fyrirtæki sem þú hefur neikvætt viðhorf til? 2002” Röð ‘02 2001” Röð ‘01 Breyting Baugur 9,3% 1 5,1% 3 4,2% Flugleiðir 4,9% 2 7,2% 1 -2,2% Landssíminn 4,6% 3 3,0% 5 1,7% Kaupþing 3,9% 4 0,4% 3,5% Hagkaup 3,5% ■ 5-6 1,8% 6 1,7% Bónus 3,5% 5-6 1,6% 7-8 1,8% Eimskip 1,9% 7 3,1% 4 -1,3% RÚU 1,6% 8 0,4% 1,1% Samherji 1,3% 9 1,6% 7-8 -0,3% Nóatún 1,2% 10-11 0,4% 0,7% BT-töluur 1,2% 10-11 0,3% 0,9% landsins. Hún eykur vinsældir sínar sem og Bónus og Hagkaup sem lenda í öðru og jjórða sæti listans. Ossur er i þriðja sæti. Baugur er hins vegar óvinsælastur. Eftir Jón G. Hauksson Kári Stefánsson, forstjóri Islenskrar erfðagreiningar, lætur ekki að sér hæða. Þriðja árið í röð mælist íslensk erfðagreining vinsælasta fjnirtæki landsins, samkvæmt könnun Frjálsrar verslunar yfir vinsælustu fyrirtæki landsins. Bónus, sem oftast hefur vermt toppsætið á þessum lista, nýtur næst- mestrar hylli. Bónus og Hagkaup bæta bæði við sig í fylgi, sérstaklega Hagkaup. Baugur er hins vegar óvinsælastur og hefur andstaðan gegn honum vaxið á milli ár. Þetta er fjórtánda árið í röð sem Fijáls verslun gerir þessa könnun. Vinsælda- könnunin var að venju gerð í janúar, að þessu sinni dagana 15. til 19., og tóku 686 manns þátt í henni víðs vegar af landinu. Þetta var símakönnun. Spurt var: Getur þú nefnt mér 1 til 3 íslensk fyrirtæki sem þú hefur jákvætt viðhorf til? Sömuleiðis var spurt: Getur þú nefnt mér 1 til 2 fyrirtæki sem þú hefur neikvætt viðhorf til? Hörð umræða um verðbólgu Það skal tekið fram að þá daga, sem könnunin var gerð, voru miklar umræður í fjölmiðlum um verðbólgu, hækkandi verð á innfluttri matvöru og að markmið samkomulags ASÍ og Samtaka atvinnulífsins frá í desem- ber um rauð strik og verðbólgu væru í mikilli hættu. Þannig kynnti Byko á loka- degi könnunarinnar, laugardagsmorgun- inn 19. janúar, að fyrirtækið hefði lækkað verð í verslunum sínum um 2% og skuld- bindi sig til að hækka ekki verðið fram til 1. maí. Mörg fyrirtæki fylgdu í kjölfarið og boðuðu verðlækkun og baráttu gegn verð- bólgu. Svo römm varð þessi umræða að nokkrum dögum síðar, eða 22. janúar, urðu snarpir skjálftar á Alþingi um stóru verslunarkeðjurnar og sagði formaður Samfylkingarinnar, Össur Skarphéðins- son, að þær hefðu keyrt upp matarverð í skjóli einokunar og hreðjataks á mark- aðnum og hefðu kallað fáheyrða dýrtíð yfir neytendur. Davíð Oddsson forsætisráð- herra tók þátt í umræðunum og sagði að 28
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.