Frjáls verslun - 01.01.2002, Síða 28
KONNUN UIVl VINSÆLUSTU FYRIRTÆKIN
insælasta fyrirtækið 2002
Þriðja árid i röð mælist Islensk
erfðagreining vinsælasta jyrirtœki
Sp: Nefndu 1-3 fyrirtæki sem þú hefur jákvætt viðhorf til?
2002 Röð ‘02 2001 Röð ‘01 Breyting
íslensk erfðagreining 14,7% 1 10,0% 1 4,6%
Bónus 11,6% 2 9,6% 2 2,0%
Össur 7,6% 3 7,5% 4 0,2%
Hagkaup 6,9% 4 3,9% 7 3,0%
Flugleiðir 6,0% 5 8,8% 3 -2,8%
íslandsbanki 5,1% 6 5,5% 5 -0,4%
Eimskip 4,1% 7 4,2% 6 -0,1%
Landssíminn x 3,7% 8-9 3,1% 8-9 0,5%
Búnaðarbankinn 3,7% 8-9 2,1% 15 1,6%
SPROIM/sparisjóðir 3,4% 10 1,9% 16-17 1,4%
BYKÓ 2,8% 11 1,0% 26-33 1,7%
Nóatún 2,6% 12-13 2,4% 12 0,2%
Samherji 2,6% 12-13 1,6% 18-20 1,0%
Landsbankinn 2,5% 14 2,8% 11 -0,3%
Marel 2,3% 15 3,1% 8-9 -0,8%
Nettó 2,2% 16-17 2,2% 13-14 0,0%
Fjarðarkaup 2,2% 16-17 1,6% 18-20 0,6%
Toyota 1,8% 18-21 1,6% 18-20 0,1%
Skjár 1 1,8% 18-21 1,0% 26-33 0,7%
Olís 1,8% 18-21 0,9% 34-41 0,9%
ÍSflL 1,8% 18-21 0,7% 42-45 1,0%
íslandspóstur 1,6% 22 1,5% 21 0,1%
ESSO 1,5% 23 1,0% 26-33 0,4%
TAL 1,3% 24-27 2,2% 13-14 -0,9%
Kaupþing 1,3% 24-27 0,9% 34-41 0,4%
Uerslunin 10-11 1,3% 24-27 0,7% 42-45 0,6%
Ölgerðin Egils 1,3% 24-27 0,1% 1,2%
KEA/KEA-nettó 1,2% 28-30 1,3% 22 -0,2%
Mjólkursamsalan 1,2% 28-30 0,9% 34-41 0,3%
Ríkisútuarpið 1,2% 28-30 0,4% 0,7%
Húsasmiðjan 1,0% 31-33 3,0% 10 -2,0%
Sláturfélag Suðurlands 1,0% 31-33 0,3% 0,7%
Vífilfell 1,0% 31-33 0,1% 0,9%
Samskip 0,9% 34-41 1,9% 16-17 -1,1%
Samkaup 0,9% 34-41 1,0% 26-33 -0,2%
Íslandssími 0,9% 34-41 0,9% 34-41 0,0%
Elkó 0,9% 34-41 0,9% 34-41 0,0%
Baugur 0,9% 34-41 0,7% 42-45 0,1%
Rúmfatalagerinn 0,9% 34-41 0,6% 46-53 0,3%
Tryggingamiðstöðin 0,9% 34-41 0,6% 46-53 0,3%
Pharmaco 0,9% 34-41 0,1% 0,7%
Nói-Síríus 0,7% 42-47 1,2% 23-25 -0,5%
OZ 0,7% 42-47 1,0% 26-33 -0,3%
Inguar Helgason 0,7% 42-47 0,9% 34-41 -0,2%
Hekla 0,7% 42-47 0,9% 34-41 -0,2%
Flugfélag íslands 0,7% 42-47 0,6% 46-53 0,1%
Sjóuá-Almennar 0,7% 42-47 0,3% 0,4%
Útgerðarfélag Akureyringa 0,6% 48-53 1,2% 23-25 -0,6%
BT 0,6% 48-53 1,0% 26-33 -0,5%
Morgunblaðið 0,6% 48-53 0,6% 46-53 0,0%
IKEA 0,6% 48-53 0,3% 0,3%
Skeljungur 0,6% 48-53 0,3% 0,3%
Kaupfélag Árnesinga 0,6% 48-53 0,1% 0,4%
Sp: Nefndu 1-2 fyrirtæki sem þú hefur neikvætt viðhorf til?
2002” Röð ‘02 2001” Röð ‘01 Breyting
Baugur 9,3% 1 5,1% 3 4,2%
Flugleiðir 4,9% 2 7,2% 1 -2,2%
Landssíminn 4,6% 3 3,0% 5 1,7%
Kaupþing 3,9% 4 0,4% 3,5%
Hagkaup 3,5% ■ 5-6 1,8% 6 1,7%
Bónus 3,5% 5-6 1,6% 7-8 1,8%
Eimskip 1,9% 7 3,1% 4 -1,3%
RÚU 1,6% 8 0,4% 1,1%
Samherji 1,3% 9 1,6% 7-8 -0,3%
Nóatún 1,2% 10-11 0,4% 0,7%
BT-töluur 1,2% 10-11 0,3% 0,9%
landsins. Hún eykur vinsældir
sínar sem og Bónus og Hagkaup
sem lenda í öðru og jjórða sæti
listans. Ossur er i þriðja sæti.
Baugur er hins vegar óvinsælastur.
Eftir Jón G. Hauksson
Kári Stefánsson, forstjóri Islenskrar
erfðagreiningar, lætur ekki að sér
hæða. Þriðja árið í röð mælist íslensk
erfðagreining vinsælasta fjnirtæki
landsins, samkvæmt könnun Frjálsrar
verslunar yfir vinsælustu fyrirtæki
landsins. Bónus, sem oftast hefur vermt
toppsætið á þessum lista, nýtur næst-
mestrar hylli. Bónus og Hagkaup bæta
bæði við sig í fylgi, sérstaklega Hagkaup.
Baugur er hins vegar óvinsælastur og
hefur andstaðan gegn honum vaxið á milli
ár. Þetta er fjórtánda árið í röð sem Fijáls
verslun gerir þessa könnun. Vinsælda-
könnunin var að venju gerð í janúar, að
þessu sinni dagana 15. til 19., og tóku 686
manns þátt í henni víðs vegar af landinu.
Þetta var símakönnun. Spurt var: Getur þú
nefnt mér 1 til 3 íslensk fyrirtæki sem þú
hefur jákvætt viðhorf til? Sömuleiðis var
spurt: Getur þú nefnt mér 1 til 2 fyrirtæki
sem þú hefur neikvætt viðhorf til?
Hörð umræða um verðbólgu Það skal
tekið fram að þá daga, sem könnunin var
gerð, voru miklar umræður í fjölmiðlum
um verðbólgu, hækkandi verð á innfluttri
matvöru og að markmið samkomulags
ASÍ og Samtaka atvinnulífsins frá í desem-
ber um rauð strik og verðbólgu væru í
mikilli hættu. Þannig kynnti Byko á loka-
degi könnunarinnar, laugardagsmorgun-
inn 19. janúar, að fyrirtækið hefði lækkað
verð í verslunum sínum um 2% og skuld-
bindi sig til að hækka ekki verðið fram til 1.
maí. Mörg fyrirtæki fylgdu í kjölfarið og
boðuðu verðlækkun og baráttu gegn verð-
bólgu. Svo römm varð þessi umræða að
nokkrum dögum síðar, eða 22. janúar,
urðu snarpir skjálftar á Alþingi um stóru
verslunarkeðjurnar og sagði formaður
Samfylkingarinnar, Össur Skarphéðins-
son, að þær hefðu keyrt upp matarverð í
skjóli einokunar og hreðjataks á mark-
aðnum og hefðu kallað fáheyrða dýrtíð yfir
neytendur. Davíð Oddsson forsætisráð-
herra tók þátt í umræðunum og sagði að
28