Frjáls verslun - 01.08.2002, Page 14
yfjafyrirtækin Pharmaco hf. og Delta hf.
hafa sameinast undir nafni Pharmaco
hf. Starfsemi nýja félagsins verður skipt
í fjárfestingar og rekstur. Róbert Wessman,
forstjóri Delta, verður forstjóri rekstrar og
Sindri Sindrason, forstjóri Pharmaco, verður
forsljóri ijárfestinga. Áædað markaðsverðmæti
imeinast í Pharmaco hf.
verður um 42 milljarðar króna.
Samanlögð ársvelta árið 2002 er
áætluð um 24,6 milljarðar
króna. Stefnt er að skráningu
fyrirtækisins í erlendum kaup-
höllum. SH
Sindri Sindrason, jomjw* ‘ , •
FRÉTTIR
Sindri Sindrason, forstjóri fjár-
festinga hjá Pharmaco hf,
Björgólfur Thor Björgólfsson
fjárfestir og Róbert Wessman,
forstjóri Delta.
Myndir: Geir Olafsson
Andanum hleypt
í nýja húsið
Séð
hluta nýja
húsnæðisins.
Arni Mathiesen sjávarútvegs-
ráðherra lyfti loki og hleypti
Marelandanum í húsið.
flutti
Hjónin Inga Jóna Þórðardóttir varaborgarfulltrúi og Geir
H. Haarde fjármálaráðherra ásamt hjónunum Kristjáni
Arasyni, forstöðumanni einkabankaþjónustu hjá Kauþ-
þingi, og Þorgerði Katrinu Gunnarsdóttur alþingismanni.
Myndir: Geir Olafsson
Hörður
ávarþ.
I D I arel flutti nýlega í nýj-
I l J I ar höfuðstöðvar sínar
við Austurhraun i
Garðabæ. Nýja byggingin er
15 þúsund fermetrar að stærð
og hefur rými Marels þar
með aukist um 3.500 fer-
metra frá því á gamla staðn-
um. I tilefni opnunarinnar var
Marel-andanum hleypt í nýja
húsið að viðstöddum ráðherr-
um, þingmönnum, bæjar-
stjórn og forsvarsmönnum ís-
lensks atvinnulífs. Œl
S
„Elegant“ hádegisverður
Fundir, móttökur
og veisluþjónusta.
Sími: 551 0100
Fax: 551 0035
ATH!
Leigjum út salinn fyrir fundi og
einkasamkvæmi eftir kl. 18.00.
14