Frjáls verslun - 01.08.2002, Síða 16
Hreinn Jakobsson, forstjóri Skýrr, afhenti Valgerði Sverrisdóttur,
iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fýrsta rafræna vottorðið.
Mynd: Geir Olajsson
Lind kaupir
Olgerðina
I ind ehf. hefur keypt Ölgerð Egils Skallagrímssonar
af Búnaðarbankanum og voru samningar þess efnis
nýlega undirritaðir. Fyrirhugað er að sameina fyrir-
tækin tvö og mun núverandi forstjóri Ölgerðarinnar, Jón
Diðrik Jónsson, stýra hinu sameinaða fyrirtæki. H3
FRÉTTIR
Valgerður lékk
rafrænt vottorð
I kýrr afhenti nýlega við hátíðlega athöfn í Þjóðmenning-
arhúsinu Valgerði Sverrísdóttur, iðnaðar- og viðskipta-
I ráðherra, fyrsta fullgilda rafræna vottorðið sem gefið
hefur verið út hér á landi. 35
Arni Tómasson, og Sólon Sigurðsson, bankastjórar Búnaðarbanka
Islands, undirrita kauþsamninginn ásamt Olöfu Októsdóttur,
stjórnarformanni Danól, Einari F. Kristinssyni, forstjóra Danól, og
Jóni Diðriki Jónssyni, forstjóra Ölgerðarinnar.
Mynd: Geir Ólafsson
ffe Favcrtet Iocii Hdp
r* - - ^ 1 í 'ú
J -é- -i 21 JsJ
Back S(cp Reíreth Horoo Search Fevortet Hittcay MoJ Sffe Pr( FtJt Dncutt Mettecow
: AÍJett |Ó1 WIJMIUBJIJIMMIB 3 ’ <*Öo
Hægt er að lesa á Netinu eða prenta út upplýsingar úr ferðabæk-
lingunum.
Ferðaútgáfan
á Netinu
Ferðaútgáfa Heims er nú komin á Netið. Mikil eftir-
spurn er eftir bókunum erlendis en dreifing kynningar-
efnis hefur aðallega farið fram innanlands hingað til.
Hægt er að prenta út skjölin af netinu, t.d. ákveðin
landssvæði eða upplýsingar. Vefslóðin er www.heim-
ur.is/world. 35
þitt fyrirtæki öruggt
16