Frjáls verslun - 01.08.2002, Síða 20
Davíð Oddsson forsœtisráðherra, Daniele Molgora, aðstoðar-
efnahagsmálaráðherra Italíu, Guðjón Rúnarsson, formaður
Italsk-íslenska verslunarráðsins, og Sigríður Snævarr, sendi-
herra Islands á Italíu. Myndir: Geir Olafsson
FRETTIR
Hádegisverður í Róm
□ úsfyllir var á hádegisverðarfundi Ítalsk-íslenska verslunar-
ráðsins með Davíð Oddssyni forsætisráðherra í Róm 10.
september sl. Þátttakendur voru að miklum meirihluta úr
ítölsku viðskiptalífi. I ræðu sinni íjallaði Davíð um stöðu íslands í
Evrópu og þau tækifæri sem væru til að efla samkeppnisstöðu
landsins. Formaður Italsk-íslenska verslunarráðsins, Guðjón Rún-
arsson, framkvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja,
kynnti starfsemi ráðsins sem stofnað var 6. september 2001 á
Ítalsk-íslenskum viðskiptadegi í Mílanó. Samhliða fundinum var
undirritaður tvísköttunarsamningur milli íslands og ítaliu. SD
Lánstraust í Brautarholti
Ingileif Bryndís Hallgrímsdóttir,
stjórnarformaður Nóa-Síríusar,
heilsar upp á Valgerði Sverris-
dóttur, iðnaðar- og viðskiptaráð-
herra, á Þýskum dögum í Ráð-
húsinu. Hallgrímur Gunnarsson,
forstjóri Ræsis og sonur Ingileifar,
fylgist með.
Búnaðarbanka íslands og stjórnarformaður Láns
trausts, Garðar Garðarsson hrl. og Pétur Magnús
son, lógfræðingur hjá Lýsingu og stjórnarmaður hjc
Lanstrausti.
F^Pi ýherji hélt nýlega upp á 10 ára afmæli sitt
I 0 I með ráðstefnu um nýja strauma í upplýs-
LLJ ingatækni í Borgarleikhúsinu og var ráð-
stefnan ijölsótt. Forstjóri IBM Nordic, Jens
Munch-Hansen, og Jón S. von
Tetzchner, forstjóri Opera
Software í Noregi, voru
meðal þeirra sem fluttu er-
indi. 33
Jón S. von Tetzchner, forstjóri
Opera Software, flutti erindi.
Afmælisstraumar
hjá Nýherja
I ánstraust hf. er flutt í nýtt húsnæði við Brautarholt 10-14 og bauð af
því tilefni til fagnaðar í nýja húsnæðinu. Það er um 560 fermetrar og
I því umtalsverð aukning frá því sem var. Lánstraust hefur opnað úti-
bú á Möltu og er vanskilaskrá fyrsta verkefnið þar. B3
Þýskir dagar
i Ráðhúsinu
1 iðin eru 50 ár frá því ísland
I Þýskaland tóku upp stjó
■ málasamband. Af því tile
tóku um 20 íslensk fyrirtæki þái
Þýskum dögum sem haldnir vor
Ráðhúsi Reykjavíkur um miðjan se
ember. BO
Afmælisráðstefnan var
þétt setin.
Við hjá FORMPRENT
bjóðum upp á alla
alhliða prentun fyrir
fyrirtæki og einstaklinga
• • •
Stafræn prentun
samdægurs á
sanngjörnu verði
IIIIFORMPRENT
Hverfisgötu 78
Sími: 552 5960
Fax: 562 1 540
formprent@formprent.is
kveðjukort :: ky n n i n g a ref n i ::
íarkpóstur :: tölvupappír :: boðskort :: nafnspjöld :: bréfsefni
20