Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Page 30

Frjáls verslun - 01.08.2002, Page 30
Fyrsta húsrannsókn samkeppnisyfirvalda átti sér stað í húsnœði Mynd- marks 1993. Gerð var húsleit hjá Sambandi íslenskra tryggingafélaga og endurtryggingu fyrir nokkrum árum. Samsteypa íslenskra isk i s ki p atrygginga 1997 Þóroddur Stefánsson, framkvæmdastjóri Bónusvideós og stjórnarmaður í Myndmark, hefur kynnst tvenns konar rann- sóknum á vegum yfirvalda. Fyrra skiptið átti sér stað árið 1987 þegar vídeómarkaðurinn var ekki búinn að slíta barnsskónum, framboðið réð öllu á markaðnum og leikreglurnar voru algjör- lega ómótaðar. Þá lék grunur á að höfundarréttur væri ekki virtur þar sem sumar leigur keyptu myndbandsspólur erlend- is og leigðu út auk meintrar útleigu á klámmyndum og ofbeld- ismyndum. Lögreglumenn gerðu innrás í flestar vídeóleigur í landinu í leit að slíkum spólum. Sú innrás er Þóroddi ógleym- anleg. „Maður lendir vonandi ekki í svona nema einu sinni á ævinni. Þetta var eins og hjá Elliott Ness. Lögreglan mætti með fullt af lögregluþjónum sem vissu lítíð út á hvað þetta gekk, samstílltí klukkurnar og gerði innrás á mörgum stöðum í einu. Lögreglan tók mikið af myndum, m.a. barnatíma með Bryndísi Schram. Okkar fyrirtæki var aldrei stefnt og öllum myndunum var skilað. Við fórum fram á bætur og fengum þó að ekki væru þær í neinu samræmi við tjónið sem varð af þessu,“ segir Þór- oddur. Seinna skiptíð var árið 1993 þegar samkeppnisyfirvöld og lög- regla mættu á skrifstofur Myndmarks til að rannsaka hugsanlegt samráð. „Það var ekkert ógnvekjandi enda höfðum við ekki óhreint mjöl í pokahorninu. Þetta hafði ekki djúpstæðar afleið- ingar og við höfum bara hlegið að þessu síðan,“ segir hann. SQ ftrmur húsrannsóknin sem gerð var af hálfu Samkeppnis- 'Wsta&HÍriar átti sér stað þriðjudaginn 30. september 1997, fjórum árum eftir þá fyrstu. Þetta haust gerðu starfsmenn stofnunarinnar húsleit í húsakynnum Islenskrar endurtrygg- ingar hf. og Sambands íslenskra tryggingafélaga vegna kvörtunar íslensks tryggingamiðlara, sem var að vinna fyrir erlenda vátryggjendur og taldi ólögmætt samstarf innlendu vátryggingafélaganna, sem var í formi Samsteypu íslenskra fiskiskipatrygginga, Tryggingasamsteypu fijálsra ábyrgðar- trygginga og Sambands slysatryggjenda, en íslensk endur- trygging annaðist rekstur þeirra. Samkeppnisstofnun lagði hald á ýmis gögn í húsleitinni og var þeim skilað nokkrum dögum seinna. I kjölfar rannsóknarinnar var Tryggingasam- steypu frjálsra ábyrgðartrygginga og Sambandi slysatryggj- enda strax slitið. LÍÚ hafði hinsvegar lagt áherslu á að við- halda samstarfinu um Samsteypu íslenskra fiskiskipatrygg- inga og var því beðið sjónarmiða Samkeppnisstofnunar um lögmæti hennar. Þeirri samsteypu var svo slitið í september 1998 þegar niðurstöður úr frumathugun Samkeppnisstofn- 7 ráð Mörg fyrirtœki velta nú fyrir sér að setja reglur um viðbrögð við húsleit. Gunnar Sturluson, hrl. og faglegur framkvæmdastjóri Logos lögmannsþjónustu, gefur hér nokkur ráð. Æskilegt er að fyrirtæki komi sér upp húsreglum um við- brögð starfsmanna við húsrannsókn og fræði alla starfs- menn um þessar reglur, ekkert síður fólkið í afgreiðslunni en stjórnendur. Þegar starfsmenn viðkomandi embættis koma í hús- rannsókn ber að ganga úr skugga um að húsleitarheimild sé í lagi og að hún beinist að réttum aðila. Nauðsynlegt er að fykilstjórnendur fyrirtækisins séu viðstaddir húsleitina. Iiigmaður fyrirtækisins skal strax kallaður til og óskað eftir því að leit hefjist ekld fyrr en haxm er kominn í hús. Halda skal fræðslufúnd með starfsfólki þannig að öllum sé Ijóst hvað er að gerast og að hverju leitin beinist Starfsmenn skulu veita aðstoð eftir föngum, Ld. með aðgangi að gögnum sem varða rannsóknina og aðeins þeim gögnum sem skipta máli í samræmi við húsleitar- úrskurðinn. Gögn geta verið undanþegin upplýsinga- skyldu, ekki síst gögn sem snerta persónulega hagi starfsmanna og gögn sem varða trúnaðarsamband lög- manns og skjólstæðings hans. Fylgjast skal með því að öll gögn séu skráð mjög ná- kvæmlega í haldlagningarskrá. Að húsleit lokinni skal fara yfir haldlagningarskrá, kanna hvort tilefni sé til athugasemda, leiðréttinga o.þ.h., ganga eftir skýrslunni frá Samkeppnisstofnun og imdirbúa strax málatilbúnað gagnvart yfirvöldiun ef þörf krefúr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.