Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Qupperneq 33

Frjáls verslun - 01.08.2002, Qupperneq 33
Starfsmenn Samkeþþnisstofnunar réðust til inngöngu hjá olíufelögun- um og voru aðgerðirnar svo harkalegar, að sögn Geirs Magnússonar, forstjóra Kers hf, að starfsfólki olíufélaganna leið illa lengi á eftir. Húsnœði Skeljungs við Suðurlandsbraut. 1999 og gerðu húsleit hjá dreifingarfyrirtækjunum í þessum geira 24. september 1999 vegna gruns um að starfsmenn fyrir- tækjanna hefðu haft ólöglegt samráð um verð. Þessi fyrirtæki voru Ágæti, Sölufélag garðyrkjumanna og Bananar ehf. Mánu- daginn 27. september var svo gerð húsleit hjá Mata ehf. með að- stoð lögreglu. Tilefnið var hið sama, en upphaf rannsóknarinn- ar má rekja til þeirrar fyrirætlunar forsvarsmanna fyrirtækjanna að stofna sameiginlegt, stórt og öflugt grænmetis- og ávaxta- dreifingarfyrirtæki. Eftir húsleitina var m.a. send stjórnsýslu- kæra til að ýta á eftir niðurstöðu rannsóknarinnar og þegar nið- urstöðurnar lágu fyrir kom fram að stjórnendur dreifingarfyrir- tækjanna hefðu gerst sek um verðsamráð, m.a. í gegnum tölvu- póst. Málinu lauk með því að fyrirtækin voru sektuð fyrir brot á samkeppnislögum, m.a. á grundvelli tölvupósts sem hafði farið á milli aðila. Málinu var áfrýjað til áfrýjunarnefndar sam- keppnismála og svo til dómstóla þar sem það er enn. [E / Olíufélögin 2001 -^tai-féHefin Samkeppnisstofnunar gerðu húsleit hjá olíufélög- Öurjfim þremur, Olíuverslun íslands, Olíufélaginu og Skelj- ungi, skömmu fyrir síðustu jól vegna gruns um ólöglegt samráð um verð á eldsneyti. Stjórnendur fyrirtækisins voru að ræða mögulega lækkun á eldsneytisverði þegar fulltrúar samkeppnis- yfirvalda gerðu innrás klukkan 10 um morguninn öllum að óvörum, sýndu lögreglumerki og sögðust vera komnir til að gera húsrannsókn og leggja hald á gögn. Starfsmenn Sam- keppnisstofnunar létu starfsfólk yfirgefa skrifstofúr sínar meðan þeir lögðu hald á gögn, m.a. samtals 2 milljónir af tölvupóstsend- ingum hjá öllum olíufélögunum, en þeir voru langt fram á morgun að afrita tölvugögn hjá Olíufélaginu hf. Innrásin kom mönnum mjög á óvart og vissu starfsmennirnir ekki hvaðan á þá stóð veðrið. Forstjórar olíufélaganna vísuðu fljótlega á bug ásökunum um verðsamráð og 2. mars sl. ákvað Olíufélagið hf. að vinna að rannsókn málsins í samstarfi við samkeppnisyfir- völd. „Niðurstaða okkar var sú að fara að lögum og vinna með yfirvöldum," segir Geir Magnússon, forstjóri Kers hf., áður Olíu- félagsins hf. Málið er enn í rannsókn. Skortur á skráningu gagna Lögum samkvæmt á að fram- kvæma húsrannsókn undir handleiðslu lögreglunnar en í þessu tilfelli segir Geir að hún hafi verið undir handleiðslu samkeppnisyfirvalda. „Starfsmenn Samkeppnisstofnunar voru óöruggir og misjafnlega hrokafullir. Sumir gengu ákveðnir til verks en aðrir ráku starfsmenn okkar út úr skrifstofum sínum og gerðu þeim lítið grein fyrir hvað væri á ferðinni. Þeir vildu fara inn í læst herbergi þeirra starfsmanna, sem ekki voru við, og ætluðu að valta yfir fólk sem vildi varna því. Þeim var síðan hleypt inn ef þeir sýndu tilskilin gögn. Lögfræðingur okkar bað 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.