Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Page 39

Frjáls verslun - 01.08.2002, Page 39
LAUSAMENNSKA ÍSTJÓRNUN Tímabundin rádning forstjóra eða millistjórnenda hefur ekki verið neitt sérstaklega algeng hér á landi en pessu úrrœði erpó beitt oftar en áður enda góð lausn pegar takastparfá við erfiðleika afýmsu tagi. Ekki erpað fiöl- menn stétt sem hefur tekið að sér verkefni afpessu tagi en pó eru peir nokkrir rekstrarráðgjafarnir sem hafa hoppað inn við ótrúlegustu aðstæður, fyrst og fremst til að lóðsa fyrirtæki í gegnum erfiðleika. Effir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Fyrirtæki þurfa reynda og sterka stjórnendur, fólk með harðan skráp oggetu til að takast á við erfið verkefni þegar lóðsa þarf fyrirtækin í gegnum erfiðleika. Við slíkar aðstœður kemur tímabundinn stjórn- andi aðgóðum notum. Hann erþá ráðinn inn ífyrirtœkið til að finna lausnir, breyta skiþulagi og fylgja verkefnum eftir til framkvæmda. Mynd: Geir Olafsson Fyrirtæki, sem eru í kreppu af einhverju tagi, þurfa reynda og sterka stjórnendur, fólk með harðan skráp og getu til að takast á við erfið verkefni, til að lóðsa fyrirtækin i gegnum þessa erfiðleika. Það er einmitt við slíkar aðstæður sem tímabundinn stjórnandi kemur að góð- um notum. Það hvers konar stjórnandi verður fyrir valinu fer eftir eðli verkefnisins hverju sinni. Ef um greiðsluvandamál er að ræða þarf að ráða mann sem hefur góða rekstraryfirsýn, skilning á rekstri og þekk- ingu og getu til að takast á við erfiða samninga. Þessi stjórnandi þarf í öllum tilvikum að skapa tíltrú starfsmanna og skapa ró innan fyrir- tækisins. Framleiðslustjóri er í flestum tilfellum í miklum samskipt- um við starfsfólk og þarf því góða hæfileika til mannlegra samskipta en fjármálastjóri sinnir meira tölvum og gagnaúrvinnslu og sam- skiptum við lánastofnanir og þarf því ekki jafn nauðsynlega á lip- urð í mannlegum samskiptum að halda. Forstjóri eða fram- kvæmdastjóri þarf hinsvegar á öllu þessu að halda og meiru tíl. Hann þarf að leiða starfsemina, skapa sýn, tiltrú starfsmanna og halda ró og góðum vinnufriði innan fýrirtækisins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.