Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Side 40

Frjáls verslun - 01.08.2002, Side 40
JonGauti Jónsson Fæddur: Mennlun: Ferill: 29. desember 1945 á ísafirði. Cand. oecon. (1972) > Sveitarstjóri á ýmsum stöðum frá 197^ til1' 1987, með undantekningu 1978 þegar hánn stýrði Ijármálum og starfsmannahaldi hjá Scanhouse Ltd. í Nígeríu níu mánuði. Framkvæmdastjóri Stálvíkur hf. frá ágúst 1987 til janúar 1990. Rekstrarráðgjafi frájan- úar 1990. Sveitarstjóri í Súðavík janúar-október 1995 og Skagafirði ágúst 2001-júní 2002, fjármála- stjóri landlæknisembættisins desember 2000-júní 2001, bæjarstjóri í Vesturbyggð janúar-júní 1997 og framkvæmdastjóri Domus Medica frá febrúarbyrjun árið 2000. Farandstjórnun: Jón Gauti Jónsson rekstrarráðgjafi hejurkomið að fimm stórum farand- stjórnunarverkefnum. Hann var sveitarstjóri í Skagafirði um tíu mán- aða skeið 2001-2002, bæjarstjóri Vesturbyggðar í sex mánuði árið 1997 og níu mánuði sveitarstjóri í Súðavík árið 1995. Hann hefur einnig komið að fjármálum landlœknisembœttisins og Domus Medica. Mynd: Geir Olafsson Jón Gauti Jónsson rekstrarráðgjafi SVEITARSTJÓRI OG FJÁRMÁLASTJÓRI x nokkra mánubi í Súðavík, Skagafxrði, Vesturbyggð, hjá landlæknisembættinu og Domus Medica 1995-2002. Jón Gauti Jónsson rekstrarráðgjafi er að öllum líkindum sá stjórnandi sem mesta reynsluna hefur af farandstjórnun því að hann hefur komið að fimm slíkum verkefnum hið minnsta, þar af hefúr hann verið bæjarstjóri tímabundið í þremur sveitarfélögum úti á landi; í Súðavík, Vesturbyggð og Skaga- 40 firði. Hann var búinn að vera sveitarstjóri í 15 ár, lengstum í Garðabæ, og rekstrarráðgjafi í fimm ár þegar hann var beðinn um að koma að endurreisnarstarfinu í Súðavík eftir snjóflóðið í janúar 1995. Snjóflóðið var algjört reiðarslag fyrir þetta litla þorp, ekki síst tilfinningalega. Heimamenn treystu sér ekki til að stýra uppbyggingarstarfinu og vildu fá til þess utanaðkom- andi aðila. Jón Gauti var fenginn til starfans með milligöngu Sambands íslenskra sveitarfélaga. Þegar hann var kominn til Súðavíkur nokkrum dögum eftir að snjóflóðið féll höfðu allir íbúarnir yfirgefið staðinn sem var þakinn snjó og rústum. Að finna nýjar leiðir Jón Gauti var einn fyrir vestan og dvaldist þar í hálfs mánaðar törnum. Lífið snerist um vinnu. Til að byrja með hafði hann engan samastað nema hótelið á Isafirði og varð því að fara um Súðavíkurhlíðina á hverjum degi í misjöfnu veðri. „Stórhuga og kraftmiklir menn stjórnuðu atvinnulífmu þarna. Eg man að það var sérstakt fagnaðarefni að uppgötva að daginn eftir að ég kom tókst að setja saman áætlun um að koma fyrirtækinu Frosta í gang aftur 31. janúar, eða 15 dögum eftir áfallið. Til þess þurfti að opna þorpið, hreinsa og koma á eðlilegri umferð. Fólkið, sem vann við hreinsunarstarfið, var keyrt frá ísafirði. Þegar búið var að hreinsa þorpið flutti ég í íbúð á staðnum. Það var tiltölulega auðvelt að fá slíka aðstöðu því að fólkið var lamað eftir áfallið og vildi ekki búa þarna strax. Þetta var bara spurning um að byrja á núlli. Skrifstofan hafði fyllst af snjó, fylgiskjöl og allir pappírar voru í ólagi. Það þurfti að huga að skipulagi fyrir nýtt þorp. Fyrstu dagana þurfti mað- ur að einbeita sér að því að finna nýjar leiðir. Það var ekki borð- leggjandi hvernig ætti að koma lffinu í eðlilegt horf en það tókst smám saman. Fyrsta skrefið í því var að koma upp bráða- birgðahúsnæði fyrir íbúana. Keyptir voru 18 sumarbústaðir og þeim komið fyrir við götu sem gerð var ofan við eyrina innar í firðinum. Þarna starfaði 11 manna hópur iðnaðarmanna og verkamanna að undirbúningi sem gerði kraftaverk," segir hann. Fyrstu íbúarnir fluttu í sumarbústað 12. mars eða tæpum tveimur mánuðum eftir sfysið. - Hvernig fannst þér að detta svona óvænt inn í þetta erfiða verkefni? .Aðdragandinn var enginn þannig að ég hafði engan tíma til að hugsa um það hvað mér fyndist um að taka að mér þetta verk- efni. Eg var bara kominn í það og þá var spurningin um að reyna að gera sitt besta.“ Uppstokkun og áætlanagerð Endurreisnin í Súðavík var fyrsta starf Jóns Gauta sem tímabundins sveitarstjóra og það verkefni er mjög frábrugðið öðrum verkefnum sem hann hefur komið að þvi að í öllum hinum tilfellunum hefur verkefnið gengið út á það að leiðrétta og rétta við slæma fjárhagsstöðu, hvort heldur hjá sveitarfélögum, fyrirtækjum eða hinu opinbera. Verkefni númer tvö var í Vesturbyggð þar sem Jón Gauti tók að sér sveitarstjórastarfið í sex mánuði fyrri hluta árs 1997. „Fjárhagur sveitarfélagsins var svo slæmur að það varð stokka upp og gera áætlanir um endurljármögnun, sem menn fengjust til að trúa á. Auðvitað tókst ekki að leysa öll mál á sex mánuðum en við endurgerðum áætlanir og endurskoðuðum framkvæmdaáform. Við lögðum m.a. grunninn að því að rétta kúrsinn," segir Jón Gauti. I Skagafirði, þar sem meirihlutinn sprakk út af slæmri fjárhagsstöðu, var Jón Gauti sveitarstjóri um tíu mánaða skeið fram að sveitarstjórnarkosningunum í júní 2002. í þessu tilfelli
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.