Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Qupperneq 47

Frjáls verslun - 01.08.2002, Qupperneq 47
Fiat Stilo uar frumsýndur í september og hefur hlotið góðar uiðtökur. Einu sinni... Alfa Romeo hefur framleitt bíla frá upphafi síS- ustu aldar og hefur sterkar rætur í kappakst- urssögu Ítalíu. í árdaga Alfa Romeo var ungur maður að nafni Enzo Ferrari meSal ökumanna kappakstursliðsins. Ferrari vann sér fljótlega orS sem góður ökumaður og vann á endanum fimm heimsmeistaratitla sem ökumaður íáður en þessari keppni var gefin nafnið Formula 1). Síðar stofnaði Enzo Ferrari sitt eigið fyrirtæki með það að markmiði að smíða sportbíla til keppni. Fyrstu bílarnir sýndu að Ferrari ætti framtíð fyrir sér í smíði bifreiða. Eftir nokkur ár vann Ferrari bifreið í fyrsta sinn Alfa Romeo bif- reið. Á þeirri stundu brast Enzo Ferrari í grát. Flonum þótti hann hafa framið helgispjöll og smánað Alfa Romeo. Slík var og er ástríðan sem umlykur Alfa Romeo og Ferrari. í dag til- heyra Alfa Romeo og Ferrari sömu fjölskyldu og fá eigendur Alfa Romeo að njóta góðs af yfir- burðum Ferrari í kappakstri. Pað sést best í hinni nýju 2.0 lítra 165 hestafla vél sem nú fæst í Alfa Romeo 156. Sú vél er byggð á tækni sem þróuð var í Ferrari bifreiðum Schumacher og Barichello. Einnig varð Alfa Romeo fyrst til að bjóða gírskiptingu í stýri að hætti Formula 1 bifreiða. Nú er komin ný kynslóð af þessari girskiptingu. Sá sem ekur Alfa Romeo verður áþreifanlega var við alla þá sögu og ástríðu sem býr í hverjum bíl. Til landsins er þegar komið eitt eintak af Alfa Romeo 156 og er hægt að reynsluaka honum. Fleiri gerðir af Alfa Romeo 156 og 147 verða til sýnis og reynsluaksturs á stórsýningu Alfa Romeo í lok október. IMýbreytni í reynsluakstri Fiat hefur einnig kynnt nýjan Fiat Stilo sem hlotið hefur góðar viðtökur hér á landi. Stilo er talsvert ólíkur þeim Fiat Uno og Fiat 127 sem allir muna eftir. Handbragðið, frágangur og efnisval er eins og best gerist, enda var það markmið Fiat að búa til betri bíl en VW Golf, búa hann betur og bjóða á betra verði. Fiat á íslandi hefur tekið upp þá nýbreytni að bjóða áhugasömum að reynsluaka Fiat Stilo í hálfan sólarhring. Aðeins þarf að bóka tíma fyrir reynsluakstur og sækja bílinn til Fiat í Garðabæ milli kl. 17:36 og 18:00 og skila honum næsta dag fyrir kl. 11:00. Milli kl. 11:00 og 17:30 er síðan hægt að reynsluaka bílum í styttri tíma eins og venja er. Fiat Stilo er framleiddur bæði sem fimm dyra fjölskyldubifreið og þriggja dyra sportbifreið. Fiat hefur lagt mikið uppúr því að skilja vel á milli þessara tveggja bíla. Þriggja dyra bíllinn er að margra mati sportlegasti og best búni bíllinn ( millistærðarflokki en kostar samt aðeins kr. 1.650.000 í vel búinni grunnútgáfu. Enn betri þjónusta Nýir umboðsaðilar Fiat og Alfa Romeo hafa þegar hafið breytingar á ýmsum þáttum í rekstrinum. Fjölgað hefur verið sérmenntuðu starfsfólki í þjónustu- deild með það að markmiði að stytta biðtíma eftir þjónustu og tryggja hrað- ari og ódýrari þjónustu. Síðar munu verða boðnir nýir bílar til leigu á meðan bifreið viðskiptavinarins er í þjónustu. Þannig mun viðskiptavinum gefast tækifæri til að reynsluaka nýjustu árgerð af sinni bifreið f heilan dag. Vara- hlutir eru nú pantaðir í hverri viku með flugi og hraðpantanir koma daglega. Aukinn veltuhraði birgða gerir það að verkum að hærri flutningskostnaður í flugi margborgar sig. Móttaka fyrir þjónustu verður flutt inn í sýningarsalinn og mun sami söluráðgjafinn aðstoða viðskiptavininn frá fyrsta degi hvað varð- ar alla þjónustu. Þannig er stefnt að því að söluráðgjafar þekki viðskiptavini sína betur og geti veitt þeim enn betri þjónustu.SU slliii® 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.