Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Side 48

Frjáls verslun - 01.08.2002, Side 48
*#] ‘ W SIGRÚNAR DAVÍÐSDÓTTUR í Mörthuheiminum tekur enga stund að sveifia súpunni á borðið að loknum löngum vinnudegi og jurtirnar koma úr garðinum við húsið. Auðvitað er borðið skreytt með gylitum og siifurlitum könglum, sem húsmóðirin málaði í gær. Allir landar hennar vita hvað það þýðir þegar eitthvað er „svo Mörthulegt“. Uppistaðan í útgáfu Mörthu af sögu sinni er að hún hafi alist upp við kröpp kjör og því snemma lært allt sem sneri að húshaldi, bæði matreiðslu, ræstingu og saumaskap. Martha Stewart er þjóðsagnapersóna sem hlotið hefur ótal viðurkenningar innan bandarísks viðskiptalífs. Hún hefur byggt öll sín umsvif á eigin ævi og sögu og því verið nánast daglegur gestur í fjölmiðlum síðastliðin tíu ár. Tímaritin Fortune og Time hafa útnefnt hana sem eina afvaldamestu konum i Bandaríkjunum. Hún hefur lent inn á lista Forbes yfir ríkustu einstakling- ana. Hún hefur fengið Emmy-verðlaun fyrir sjón- varpsþœtti sína sem og verðlaun samtaka markaðs- fólks. Þá hefur hún fengið ótal viðurkenningar sem framúrskarandi einstaklingur í bandarísku viðskipta- lífi. En nú virðist vera fokið íflest skjól hjá henni. Hver er eiginlega þessi Martha Stewart? Eftír Sigrún Davíðsdóttur í London Hún er hörkukvendi og þjóðsagnapersóna vestanhafs. Sjón- varpsmaðurinn Jay Leno gerir óspart grín að henni og þegar þekktir menn í bandarísku viðskiptalífi segja brandara í hanastélsboðum reyna þeir að tengja brandarann við heimilisgyðjuna Mörthu Stewart til að vera vissir um að all- ir fari að hlæja. Hér fer samt sú kona sem undanfarin tíu ár hefur átt hvað mestri velgengni að fagna í bandarísku viðskiptalífi. Tímaritið Fortune hefur tvisvar valið hana sem eina af valdamestu konunum vestanhafs. Time hefur sömuleiðis útnefnt hana í hópi áhrifaríkustu kvenna í bandarísku viðskiptalífi. Hún hefur fengið bandarísku markaðsverðlaunin sem og ótal önnur verð- laun fyrir árangur í viðskiptum. Sjónvarpsþættir hennar hafa fengið Emmy-verðlaunin og fyrir tveimur árum lenti hún í 274. sæti á lista Forbes yfir ríkustu Bandaríkjamennina. Martha Stewart er ameríski draumurinn holdi klæddur. Hún er af pólskum ættum; fædd 3. ágúst árið 1941. Hún gefur út met- sölutímarit og eftir hana liggja metsölubækur um allt sem við kemur lífsstíl, eldamennsku og heimilisprýði. Flestum hefur fundist Martha Stewart frekar vera ímynd en veruleiki því það er allt svo óendanlega sætt og huggulegt í kringum hana. Hvítskúruð trégólf, blaktandi hvítar, gegnsæjar gardínur og ferskur blær frá opnum gluggum, þrunginn lavenderilmi. Ilmurinn skilar sér reyndar ekki af skjánum eða af síðum tímaritanna, en dyggir áhangendur Mörthu Stewart vita að hann tilheyrir. Á gerðarlegu borðstofuborðinu er pottur af franskri fiskisúpu, sem lesendurnir vita að er Bouillabaisse, þótt Bandaríkjamenn séu annars ekki sterkir í útlensku. í Mörthu- heiminum tekur enga stund að sveifla súpunni á borðið að loknum löngum vinnudegi og jurtirnar koma úr garðinum við 48
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.