Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Side 58

Frjáls verslun - 01.08.2002, Side 58
Við útskriftina, endurmenntuð úr MBA-námi. Frá vinstri: Magnús Pálsson, viðskiptafrœðingur og forstöðumaður þróunarsviðs hjá Sparisjóði Hafnarfjarðar, Olöf Nordal, lögfrœðingur og forstöðumaður hjá Landsvirkjun, Baldur Guðnason, stjórnarformaður Hörpu-Sjafnar, Ingunn Guðmundsdóttir, rekstrarhagfrœðingur og rekstrarstjóri Flugleiða-Fraktar, og Helgi Jóhannsson, viðskiptafrœðingur og jyrrv. forstjóri Samvinnuferða- Landssýnar. I skólanum... er sk Strax við stofnun viðskipta- deildar HR var það eitt af markmiðum hennar að bjóða MBA nám sem stæðist sam- jöfnuð við MBA nám þeirra skóla sem þykja bestir,“ segir Þórir Hrafnsson, forstöðumaður við- skiptatengsla í HR. „Sumarið 2000 bauðst skólanum að taka þátt í sögulegu samstarfi 10 virtra háskóla beggja vegna Atlantshafs. Þetta samstarf kallast Global eManagement eða GeM og hafa þáskólarnir þróað nám sem er í grunninn MBA stjórnunar- og viðskiptanám en að auki læra nemendurnir að tileinka sér möguleika upplýsingatækni og rafrænna viðskiptahátta. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um það hvílík viðurkenning og um leið tækifæri það er fyrir ungan skóla að vera í samstarfi við marga af virtustu skólum í heimi. Námið hófst í febrúar 2001 og voru fyrstu nemendur að útskrifast nú í september. ólíkan menntunarlegan bakgrunn. Það sem er sérstakt við MBA nám Háskólans í Reykjavík er að nem- endur fá að auki sérhæfingu á ákveðnum sviðum - mannauðs- stjórnun annars vegar og upplýs- ingatæknin hins vegar. Það sem þessi svið eiga sameiginlegt er að hvort á sinn hátt geta þau fært fyr- irtækjum verulega samkeppniyfirburði og í báðum tilvikum eru mikil sóknarfæri fyrir íslenskt atvinnulíf. MBA nám er að því leyti ólíkt mörgu öðru námi að ætlast er til mikillar þátttöku nemend- anna. Þess vegna skiptir miklu að hópurinn sé af réttri stærð og í honum séu einstaklingar með ólíkan bakgrunn sem geli lært hveijir af öðrum. Þessi ijölbreytni gefur hópnum breidd og ómet- anlega „dynamik". Þetta sannar lika að áherslurnar í náminu eiga alls staðar við - möguleikar rafrænnar upplýsingatækni eru ekki síður mikilvægir á spítala en í framleiðslufyrirtæki." / Otrúlega skemmtilegt, gefandi, spennandi, frábært og umfram allt proskandi, eru nokkrar umsagnir fimm nemenda HR, sem útskrifuðust á dögunum úr MBA námi. eftir Vigdísi Stefánsdótftir Myndir Geir Ólafsson Hagnýtt nám MBA námið er hagnýtt og sérstaklega ætlað fólki Fyrsta ÚtsUrjft Það er forvitnilegt að heyra í fyrstu nemend- sem hefur reynslu af sljórnunar- og sérfræðistörfum en er með unum sem útskrifuðust. Frjáls verslun ræddi við fimm þeirra, 58
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.