Frjáls verslun - 01.08.2002, Side 58
Við útskriftina, endurmenntuð úr MBA-námi. Frá vinstri: Magnús Pálsson, viðskiptafrœðingur og forstöðumaður þróunarsviðs hjá Sparisjóði
Hafnarfjarðar, Olöf Nordal, lögfrœðingur og forstöðumaður hjá Landsvirkjun, Baldur Guðnason, stjórnarformaður Hörpu-Sjafnar, Ingunn
Guðmundsdóttir, rekstrarhagfrœðingur og rekstrarstjóri Flugleiða-Fraktar, og Helgi Jóhannsson, viðskiptafrœðingur og jyrrv. forstjóri Samvinnuferða-
Landssýnar.
I skólanum... er sk
Strax við stofnun viðskipta-
deildar HR var það eitt af
markmiðum hennar að
bjóða MBA nám sem stæðist sam-
jöfnuð við MBA nám þeirra skóla
sem þykja bestir,“ segir Þórir
Hrafnsson, forstöðumaður við-
skiptatengsla í HR. „Sumarið 2000
bauðst skólanum að taka þátt í
sögulegu samstarfi 10 virtra háskóla beggja vegna Atlantshafs.
Þetta samstarf kallast Global eManagement eða GeM og hafa
þáskólarnir þróað nám sem er í grunninn MBA stjórnunar- og
viðskiptanám en að auki læra nemendurnir að tileinka sér
möguleika upplýsingatækni og rafrænna viðskiptahátta. Það
þarf ekki að fara mörgum orðum um það hvílík viðurkenning og
um leið tækifæri það er fyrir ungan skóla að vera í samstarfi við
marga af virtustu skólum í heimi. Námið hófst í febrúar 2001 og
voru fyrstu nemendur að útskrifast nú í september.
ólíkan menntunarlegan bakgrunn.
Það sem er sérstakt við MBA nám
Háskólans í Reykjavík er að nem-
endur fá að auki sérhæfingu á
ákveðnum sviðum - mannauðs-
stjórnun annars vegar og upplýs-
ingatæknin hins vegar. Það sem
þessi svið eiga sameiginlegt er að
hvort á sinn hátt geta þau fært fyr-
irtækjum verulega samkeppniyfirburði og í báðum tilvikum eru
mikil sóknarfæri fyrir íslenskt atvinnulíf. MBA nám er að því leyti
ólíkt mörgu öðru námi að ætlast er til mikillar þátttöku nemend-
anna. Þess vegna skiptir miklu að hópurinn sé af réttri stærð og
í honum séu einstaklingar með ólíkan bakgrunn sem geli lært
hveijir af öðrum. Þessi ijölbreytni gefur hópnum breidd og ómet-
anlega „dynamik". Þetta sannar lika að áherslurnar í náminu eiga
alls staðar við - möguleikar rafrænnar upplýsingatækni eru ekki
síður mikilvægir á spítala en í framleiðslufyrirtæki."
/
Otrúlega skemmtilegt, gefandi, spennandi,
frábært og umfram allt proskandi, eru
nokkrar umsagnir fimm nemenda HR, sem
útskrifuðust á dögunum úr MBA námi.
eftir Vigdísi Stefánsdótftir Myndir Geir Ólafsson
Hagnýtt nám MBA námið er hagnýtt og sérstaklega ætlað fólki Fyrsta ÚtsUrjft Það er forvitnilegt að heyra í fyrstu nemend-
sem hefur reynslu af sljórnunar- og sérfræðistörfum en er með unum sem útskrifuðust. Frjáls verslun ræddi við fimm þeirra,
58