Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Side 59

Frjáls verslun - 01.08.2002, Side 59
þau Baldur Guðnason, Ólöfu Nordal, Ingunni Guðmundsdótt- ur, Helga Jóhannsson og Magnús Pálsson, sem öll eru þekkt í viðskiptalífmu. B!i Helgi Jóhannsson viðskiptafræðingur og fyrrv. forstjóri Samvinnuferða-Landssýnar. „Eg var búinn að vinna í 19 ár sem forstjóri hjá stóru fyrir- tæki sem var að gera spenn- andi hluti,“ segir Helgi Jóhannsson. „Ég hafði lofað sjálfum mér því að hagfræði- nám mitt væri bara áfangi á leið til frekari menntunar. Stöðugar nýjungar gerðu það að verkum að mikilvægi end- urmenntunar varð sífellt meira. Það tók hins vegar tíma að átta sig á þessu og ég man til dæmis að þrátt fyrir að tölvuvæðingin æddi á ógnar- hraða inn í allt rekstrarum- hverfi, þá stóð ég mig að því að víkja mér undan því að til- einka mér til hlítar þá tækni sem var því samfara. Það var svo árið 2000 að ég ákvað að láta til skarar skríða. Eg gerði mér grein fyrir því að til að standast þær kröfur sem gerðar eru til stjórnenda, sem vilja leika í „úrvalsdeild", þá væri það algjör forsenda að leita sér meiri menntunar. Ég hafði alltof lengi talið sjálfum mér trú um að það væri nægi- Helgi Jóhannsson. Fríður hóþur útskrifaðra MBA nema. Það er nýjung á Islandi að sjá slíka búninga við útskrift en þetta er skemmtileg nýjung. emmtilent að vera legt að lesa viðskiptablað Morgunblaðsins og Frjálsa verslun reglulega til að viðhalda þekkingu og kynnast nýjustu kenn- ingum fræðimanna. Ég var því ekki lengi að hugsa mig um þegar Háskólinn í Reykjavík bauð upp á MBA nám í rafræn- um viðskiptum. Það var þá alveg eins gott að ráðast á garðinn þar sem hann var hæstur.“ Námið var skemmtilega uppbyggt að sögn Helga. Auk helstu nýjunga m. a. í fjármálastjórnun, markaðsþróun og stjórnunarferlum var tæknilegum hluta tölvuuppbyggingar gerð mjög góð skil. „Þó ekki svo að maður væri orðinn ein- hver sérfræðingur í tölvumálum, heldur þannig að maður hefði nokkuð skýra mynd af því sem nýjast væri á markaði og gæti út frá því greint á milli mismunandi valkosta við frekari þróun eigin tölvuumhverfis. Okkur bar að starfa með nemendum frá samstarfsskólum Háskólans í Reykjavlk í hinum ýmsu löndum og það gaf okk- ur frábæra innsýn inn í líf og störf fólks. Mér þótti skemmti- legt að skoða viðbrögð erlendra félaga minna og ekki sist þegar kom að skilun verkefna. Þá sáust greinilega einkenni þjóðanna - sumum þjóðum er eðlilegt að fresta öllu á meðan aðrir vilja ræða málin endalaust, vinna með manni og sam- Birgir Armannsson, aðstoðarframkvœmdastjóri Verslunarráðs, afhenti Ornu Harðardóttur verðlaunagriþ fyrir að dúxa í náminu. 59
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.