Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Síða 68

Frjáls verslun - 01.08.2002, Síða 68
í Helstu niðurstöður SÍF, SH og BAUGUR stærstu ferirtækin SIF er stærsta fyrirtæki landsins eins og undanfarin ár með veltu upp á rúma 60 milljarða. SH er í öðru sæti. Baugur skýst núna í þriðja sætið og eykur veltu sína verulega. Öll eru þessi fyrirtæki með umfangsmikla starfsemi erlendis. ALCAN Á ÍSLANDI með mestan hagnað Alcan á Islandi, áður Islenska álfélagið, er þriðja árið í röð með mestan hagnað fyrirtækja á íslandi. Hagnaður Alcan nam 4,1 milljarði króna íyrir skatta á síðasta ári. íslandsbanki var í öðru sæti. ÍSLENSK ERFÐAGREINING tapaði mestu Islensk erfðagreining var með mesta tapið á síðasta ári, en það nam tæpum 5 milljörðum. Aldrei áður hafa eins mörg fýrirtæki verið með stórtap af rekstri sínum. Alls 9 fyrirtæki töpuðu yfir 1 milljarði og sýnir listinn okkar hve gengisfall krónunnar hefur leikið mörg þeirra grátt á síðasta ári. ÓTRÚLEG AUKNING SKULDA Ef það er eitthvað sem einkennir 300 stærstu listann að þessu sinni er það hve skuldir stærstu fyrirtækja landsins hafa aukist mikið. Skuldir 300 stærstu fyrir- tækjanna jukust um 276 milljarða á milli ára. Litil og meðalstór fyrirtæki grynnkuðu á skuldum sínum því skuldir 100 stærstu fyrirtækjanna jukust meira en þeirra 300 stærstu, eða um 286 milljarða. Að vísu hækkaði stabbinn eignamegin líka; skráðar eignir umfram skuldir jukust um 52 milljarða. Eitt er víst; erfið skuldastaða krefst mikils hagnaðar. FORGANGSVERKEFNI STJÓRNENDA Slík er skuldaaukningin í íslenskum fyrirtækjum að ekki fer á milli mála að eitt brýnasta verkefni stjórnenda þeirra er að leggja áherslu á niðurgreiðslur skulda um- fram nýijárfestingar. VELTAN í FYRSTA SINN YFIR ÞÚSUND MILLIARDA Velta 300 stærstu fyrirtækjanna rauf í fyrsta sinn þús- und milljarða múrinn á síðsta ári og var 1.012 milljarðar. Alls 21 fyrirtæki var með tveggja stafa tölu í veltu; þ.e. yfir 10 milljarða. LÍTILL SVEIGJANLEIKI og ÖFLUG ÚTRÁS Þegar listinn ydir 300 stærstu er skoðaður kemur ber- lega í ljós að sveigjanleiki er fremur lítill og fyrir- tækjum reynist yfirleitt erfitt að fækka fólki í takt við minnkandi tekjur. Þá er útrás margra fyrirtækja farin að setja svip sinn á rekstur þeirra; þau eru með margt fólk í vinnu erlendis. 53 MESTUR HAGNAÐUR (Hagnaður f. skatta) Alcan á Islandi 4.100 mkr. fslandsbanki 3.707 mkr. Pharmaco 2.143 mkr. Baugur 2.137 mkr. Landsbanki ísl. 1.84G mkr. Landssími fsl. 1.570 mkr. Samherji 1.272 mkr. Isl. erfðagreining Norðurljós Þróunarfélagið Flugleiðir Landsuirkjun Eimskip -4.937 mkr. - 2.770 mkr. -2.218 mkr. -2.114 mkr. -1.839 mkr. -1.451 mkr. MESTA TAP IFyrir skatta) 68
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.