Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Page 84

Frjáls verslun - 01.08.2002, Page 84
Skýringar Skýring 1. Baugur Hin mikla veltuaukning hjá Baugi á síð- asta ári skýrist af útrás fyrirtækisins, auknum umsvifum þess í Bandaríkj- unum (Bonus Stores) og Evrópu. Skýríng 2. Alcan á Islandi Islenska álfélagið heitir núna Alcan á Is- landi. Skýring 3. Búnaðarbankinn Kaup Búnaðarbankans á Lýsingu og yfir- takan á Gildingu endurspeglast í tölum bankans. Skýríng 4. Olíufélagið hf. í byrjun þessa árs tók eignarhaldsfélagið Ker hf. til starfa en dótturfélag þess er Olíufélagið ehf. Umsvif móðurfélags Kers eru á sviði fjárfestinga og tekjur þess eru því í formi Jjármunatekna. Langstærsti hluti veltunnar í samstæðu- reikningi Kers verður hins vegar velta Olíufélagsins ehf. sem verður áfram aðalfúnksjónin í samstæðunni eins og áður. Hjörleifur Jakobsson er forstjóri Olíufélagsins ehf. en Geir Magnússon, forstjóri Kers. Skýríng 5. Pharmaco Pharmaco var í upphafi þessa árs skipt upp í Pharmaco hf. Oyljaframleiðsla) og Pharmaco Island hf. (heildsala). Síðar- nefnda fyrirtækið var selt Hreggviði Jónssyni og fl. íjárfestum og heitir núna PharmaNor. Þá hafa Pharmaco og Delta sameinast undir heitinu Pharmaco hf. Skýríng 6. Samherji Sjávarútvegsíýrirtæki Kea, Snæfell, sam- einaðist Samheija og skýrir það að hluta mikla veltuaukningu. Skýríng 7. Samkaup hf. Samkaup eru hlutafélag í eigu Kaupfé- lags Suðurnesja og Kaldbaks hf. (Kea á 67% í því félagi). Verslanir Matbæjar hf., (gömlu Kea matvöruverslanirnar) voru sameinaðar Samkaupum um mitt síð- asta ár. Skýríng 8. Lífhf. Lyfjaverslun íslands sameinaðist Thorarensen Lyfjum á síðasta ári. Hið sameinaða fyrirtæki heitir núna Líf hf. Skýring 9. Kea Smásöluverslun Kea (áður Matbær) er ekki lengur í veltutölum Kea. Heldur ekki Snæfell sem hefur sameinast Sam- herja. Skýríng 10. Þormóður rammi - Sæberg í ársbyrjun 2001 voru félögin Hóhannes ehf., Þormóðsberg ehf. og Hólshyrna ehf. sameinuð Þormóði ramma - Sæbergi hf. Skýríng 11. Vífilfell Sól-Viking hefur verið sameinað Vífilfelli og skýrir það mikla veltuaukningu. Skýríng 12. Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Tekjur Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar eru af smásölu en þó ekki síður af rekstn fasteigna. Skýríng 13. Stáltak Stáltak rekur Slippstöðina ehf. á Akur- eyri, Stálsmiðjuna og Kælismiðjuna Frost. En seldi um áramótin meirihlut- ann í Stálsmiðjunni í Reykjavík. Stærsti hluthafi Stáltaks er Slippfélagið í Reykja- vík. Aðrir stórir hluthafar eru Marel, Olís, Burðarás og TM. Skýring 14. Norðurorka Norðurorka er sameinað fyrirtæki Hita- og Vatnsveitu Akureyrar og Rafveitu Akureyrar. Skýring 15. Sparisjóður Vestfjarða Sparisjóður Vestfirðinga er samruni fjög- urra sparisjóða: Eyrarsparisjóðs, Spari- sjóðs Súðavíkur, Sparisjóðs Þingejrrar- hrepps og Sparisjóðs Önundarfjarðar. Skýring 16. Öryggismiðstöð íslands Öryggismiðstöð Islands sameinaðist Eldverki og Vörutækni í upphafi síðasta árs og skýrir það hina miklu veltuaukn- ingu. Skýríng 17. EFA EFA og Þróunarfélag Islands sameinuð- ust fyrir nokkrum vikum. 84
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.