Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Side 88

Frjáls verslun - 01.08.2002, Side 88
Hagsveiflan FASTEIGNAMARKADURINN Heilmild: Fjármálaráðuneytið í okt. 2002. Þjóðarbúskapurinn. Haustskýrsla 2002 Hagvöxtur Verg landsframleiðsla % breyting frá fyrra ári 5,5 5,5 Kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann (breytingar í%) 8,7 áætlun spá Viðskiptajöfnuður milljarðar króna á meðalgengi ársins 1998 1999 2000 2001 2002 2003 0 (T áætlun spá -68,0 Viðskiptajöfnuður sem % af landsframleiðslu ■6,9 -6,9 -16,3 -4,3 0 0 Þorskveiði í þúsundum tonna á íslandi Úthlutaðar aflaheimildir 179 ■ 1998 1999 2000 2001 2002 2003 Kvótaárið er frá 1. september til 31. ágúst ár hvert Fleiri fasteignir gengu kaupum ogsölum fyrstu sex mánuði ársins en á sama tíma í fyrra og nemur aukningin 23 prósentum. Effram heldur sem horfir mun fasteignamarkaðurinn rífa sig upp úr lægðinni sem einkenndi hann í fyrra. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Fasteignamarkaðurinn er í mjög góðu jafnvægi. Það er aukning á markaðnum og þinglýstum kaupsamn- ingum hefur ijölgað um 23 prósent,“ segir Haukur Ingibergsson, forstjóri Fasteignamats ríkisins. Fasteignaviðskipti taka kipp Fjöldi kaupsamninga í fast- eignaviðskiptum á höfuðborgarsvæðinu jókst fyrstu sex mánuði ársins miðað við sama tíma í fyrra og sama gildir um veltuna. Kaupsamningum hefur ijölgað úr 2.717 fyrstu sex mánuði ársins 2001 í 3.352 fyrstu sex mánuði þessa árs. Þetta er ijölgun Um 23 prósent. A sama tímabili hefur heildarvelta aukist úr 39,5 milljörðum króna í 46,7 milljarða og er það aukning um 18 prósent Meðalvelta á hvern kaup- Rífur sio samning hefur lækkað úr 14,5 milljónum króna í 13,9 millj- ónir á þessu samanburðartímabili, eða um 4 prósent, en verð íbúða í Jjölbýli hefur hinsvegar hækkað um 3,5 prósent milli júní 2001 og júní 2002.1 ljósi þess hvað almennt verð- lag hefur hækkað má segja að verð blokkaríbúða hafi staðið í stað. Þessar tölur eru byggðar á þinglýstum kaupsamn- ingum. Fasteignamarkaðurinn var í mikilli lægð framan af síðasta áratug og sennilega náði lægðin botni um miðjan áratuginn. Haukur riijar upp að 6.800 kaupsamningum hafi verið þinglýst á öllu landinu árið 1995,1998 hafi talan verið komin upp í 10 þúsund samninga og árið 1999 hafi hún farið upp í 11.500 samninga en aftur niður í 10 þúsund samninga árið 2000 og enn lægra í fyrra, eða 9.300 samninga. í ár má þó búast við að þinglýstir kaupsamningar verði um 10 þúsund talsins, a.m.k. ef þróunin heldur fram sem horfir eftir fyrstu sex mánuði ársins. „Það er auðvitað ekki ljóst á þessari stundu hvað síðustu mánuðir ársins hafa í för með sér en fasteignamarkaðurinn er nátengdur öðrum þáttum þjóðlífsins, t.d. almennri stöðu í efnahagsmálum, og hún hefur verið nokkuð góð og fer batnandi," segir Haukur. „Verðbólgan hefúr lækkað verulega á þessu ári og raunar meira en ýmsar spár gengu út á. Það er ró yfir vinnu- markaðnum, vextir fara lækkandi og gengið hefur styrkst þannig að efnahagsumhverfið er mjög hagstætt. Þetta eru atriði sem hafa bein áhrif á fasteignamarkaðinn." 400 milljóna vella á dag Útborgunarhlutfall er oft talið vera góður mælikvarði á spennuna á fasteignamarkaði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.