Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Síða 89

Frjáls verslun - 01.08.2002, Síða 89
FASTEIGNAMARKAÐURINN Haukur Ingibergsson, forstjóri Fasteignamats rikisins. „Pað er mikil- vcegt jyrir attan fasteignamarkaðinn, bæði kaupendur og seljendur, að það liggi jyrirgóðar upplýsingar um það hvað raunverulega er að gerast Mynd: Geir Olajsson á markaðnum. 1 Kaupsamningum hefur fjölgað úr 2.717 fyrstu sex mánuði ársins 2001 í 3.352 fyrstu sex mánuði þessa árs. Þetta er fjölgun um 23 prósent. 2 Á sama tímabili hefur heildaruelta aukist úr 39,5 milljörðum krúna í 46,7 milljarða og er það aukning um 18 prúsent. 3 Meðaluelta á huern kaupsamning hefur lækkað úr 14,5 milljúnum krúna í 13,9 millj- únir á þessu samanburðartímabili, eða um 4 prúsent. 4 Fasteignamarkaðurinn er mjög stúr, ueltan er 400 milljúnir krúna á dag á höfuðborgar- suæðinu eða um ein milljún krúna á mínútu. upp úr lægðinni? almennt. Árið 1995 var meðaltalsútborgun við íbúðakaup 25 pró- sent af kaupverðinu og fimm árum síðar var meðaltalsútborg- unin 49 prósent. Á síðasta þriðjungi 2001 lækkaði útborgunin í 40 prósent en hefur hækkað aftur í 4243 prósent. „Útborgunarhlut- fallið virðist lækka þegar þrengist á markaðnum og hækkar með aukinni spennu. Árið 1995 var 20-25 prósent af andvirði íbúða greitt með öðrum fasteignum eða lausafé. Þetta hvarf nánast alveg árið 1999 en nú er farið að örla á þvi aftur. Það er þó ekki í miklum mæli. Fasteignamarkaðurinn er mjög stór, veltan er 400 milljónir króna á dag á höfuðborgarsvæðinu eða um ein milljón króna á mínútusegir hann. Stærsti hluti fasteignamarkaðarins er kaup og sala á íbúðarhúsnæði og þá kannski mest fasteignum í flölbýli. Tölur frá árinu 2000 sýna að helmingur af veltunni á fast- eignamarkaði er út af fasteignum í Jjölbýli en 2/3 þinglýstra kaup- samninga eru út af slíkum fasteignum. íbúðir í sérbýli standa fýrir 25 prósentum af veltunni og 25 prósentum af fjölda kaup- samninga. Atvinnuhúsnæði stendur fýrir 15 prósent af veltunni og 6-8 prósentum af fjölda kaupsamninga. Afgangurinn er jarðir, sumarbústaðir og þess háttar eignir. Verðsjá fasteigna á Fmr.is Fasteignamatið hefur um 20 ára skeið safnað öllum kaupsamningum og notað sem „hráefni“ í fasteigna- matskerfið sitt en fasteignamat á að endurspegla gangverð fast- eigna á hverjum tíma. Þessi upplýsingasöfhun hefur verið mikil- vægur þáttur í starfsemi stofnunarinnar og er áformað að efla enn frekar upplýsingagjöf stofnunarinnar um fasteignamarkað- inn. Þannig hefur m.a. verið komið upp verðsjá fasteigna á heima- síðunni www.fmr.is, þar sem hægt er að skoða fasteignaverð eftir sveitarfélögum, tegund húsnæðis, aldri osfrv. Góðar upplýsingar eru nauðsynlegar. Qfl Guðrún Árnadóttir, formaður Félags fasteignasala: Góðir tímar framundan essar tölur, sem komu frá Fasteignamati ríkisins í byijun júlí, sýna að það var kippur í fasteignasölu iýrstu sex mánuði ársins en mín tilfinning er sú að þunginn af þessum viðskiptum hafi verið í apríl, maí og júní því að fyrstu þrir mánuðir ársins voru frekar rólegir," segir Guðrún Árnadóttir, for- maður Félags fasteignasala. „Eftir þetta, þ.e.a.s. í júlí, ágúst og september, hefur verið töluvert mikil sala þannig að það eru bara góðir tímar framundan. Framboð á eignum hefur verið að aukast jafnt og þétt frá árinu 2001 þannig að það er meira úrval núna fýrir þá sem ætla að kaupa sér eign, eftirspurnin hefur haldið þannig að það er greinilegt að margir eru að fara út í þessi viðskipti." 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.