Frjáls verslun - 01.08.2002, Side 92
-
STAÐAN I
„Vel gekk að ná jafnvægi á ný í efna-
hagsmálunum, m.a. vegna þess hve
viðskiptalífið er orðið sveigjanlegt.“
Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar.
„Athygli hafa vakið þau hörðu átök sem
víða hafa komið upp milli fyrirtækja og
hagsmunahópa í viðskiptalífinu.“
Þórður Sverrisson, forstjóri Nýherja.
FriðrikSophusson
forstjóri Landsvirkjunar
Mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? „Hve skjótt og vel
gekk að ná jafnvægi á ný í efnahagsmálunum, m.a. vegna þess
hve viðskiptalífið er orðið sveigjanlegt.“
Forgangsverkefiii forstjóra næstu tólf mánuðina? ,ýVð nota
nýja uppsveiflu í hagkerfinu til að auka vöxt og verðgildi fýrir-
tækja sinna í þágu eigenda, starfsfólks og þjóðar.“
Botni hagsveiflunnar náð? ,Já.“
Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og telur
þú að það nái settum markmiðum? „A árinu einkennist
rekstur Nýherja af einbeitni starfsmanna í því að ná settum
markmiðum og þannig að styrkja stöðu og afkomu Nýheija. Eg
tel að okkur hafi tekist það ágætlega sem af er ári.“ [0
Sigfus Sigfusson
forstjóri Heklu.
Mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? „Þrátt fýrir hagstæð-
ara vaxtastig og breytingu á gengi íslensku krónunnar hefur
markaðurinn verið daufur. Auk þess þykir mér sem harka í við-
Hvað hefúr einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og telur
þú að það nái settum markmiðum? „Afturbati íslensku krón-
unnar, sem hefur komið sér vel, og orkusamningar við álfyrir-
tæki sem vonandi leiða til niðurstöðu á næstunni.“ [0
Þórður Sverrisson
forstjóri Nýheija
Mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? „Sérstaka athygli hafa
vakið þau hörðu átök sem víða hafa komið upp milli fýrirtækja og
hagsmunahópa í viðskiptalífinu, og hvernig menn beita nýjum og
oft tvíeggjuðum leikreglum til að þvinga sitt fram í þeim átökum."
Forgangsverkefiú forstjóra næstu tólf mánuðina? „Forgangs-
verkefni verður að halda áfram að fjárfesta í hagræðingu og að
skapa forsendur lýrir betri og varanlegri hagnaði fýrirtækja, en
á sama tíma að nýta þau sóknarfæri sem skapast."
Botni hagsveiflunnar náð? „Ég tel að rekstrarumhverfi upp-
lýsingatæknifýrirtækja sé að verða eðlilegra, eftir að hafa komist
í óeðlilegar „hæðir“ um skeið íýrir nokkrum misserum."
31
Hekla árið 2001:
31. stærsta fyrirtækið.
l/elta 7,2 milljarðar.
Tap f. skatta: -434 milljónir.
Eigíð fé: 1,2 milljarðar.
„Harka í viðskiptum hefur aukist. Þá
er ég ekki endilega að tala um harðn-
andi samkeppni heldur frekar nýjar
aðferðir og breytt siðferði.“
Sigfús Sigfússon, forstjóri Heklu.
92