Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Page 94

Frjáls verslun - 01.08.2002, Page 94
STAÐANÍ ÐSKÍPTALÍFiNU skiptum hafi aukist. Þá er ég ekki endilega að tala um harðn- andi samkeppni heldur frekar nýjar aðferðir og breytt siðferði.“ Forgangsverkefiii forstjóra næstu tólf mánuði? „Forgangs- verkefnin eru út af fýrir sig þau sömu; að selja góða vöru og veita viðskiptavinum góða þjónustu, þannig að fýrirtækin geti skilað viðunandi hagnaði.“ Botni hagsveiflunnar náð? „Það er mitt mat að botni hag- sveiflunnar sé náð, þó markaðurinn sé enn sem komið er rýr. Hins vegar vega ýmsar ytri aðstæður þungt og munu væntan- lega breytast til hins betra á komandi mánuðum." Hvað hefur einkennt rekstur íyrirtækis þíns á þessu ári og telur þú að það nái settum markmiðum? „Heklu hefur tekist, í minnkandi markaði, að auka markaðshlutdeild sína, en þrátt fyrir það mætti afkoma fyrirtækisins vera betri. Reksturinn hefur því óhjákvæmilega einkennst af hagræð- ingu og niðurskurði. Markmiðið í fyrirtækjarekstri hlýtur alltaf að vera að skila hagnaði og ég er hóflega bjartsýnn á að við náum því.“ m 147 Stálskip árið 2001 147. stærsta fyrirtækið. Uelta: 1,1 milljarður. Hagn. f. skatta: 433 milljónir. Eigið fé: 1,3 milljarðar. „Mikill niðurskurður í aflaheimildum í þorski - í stað aukningar sem vænst var - hlýtur að hafa áhrif á hagsveiflu niður á við.“ Guðrún Lárusdóttir, eigandi Stálskiþa, Guðrún Lárusdóttir eigandi Stálskipa. Mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? „Hin mikla samþjöpp- un sem hefur orðið með samruna fyrirtækja í stærri einingar og þar með hættu á minnkandi samkeppni.“ Forgangsverkeíhi forstjóra næstu tólf mánuði? „Halda áfram að finna leiðir til að auka framleiðslu (framlegð) og minnka út- gjöld.“ Botni hagsveiflunnar náð? „Nei. Mikill niðurskurður í afla- heimildum í þorski í stað aukningar sem vænst var hlýtur að hafa áhrif á hagsveiflu niður á við.“ Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og telur þú að það nái settum markmiðum? „Okkar rekstur hefur einkennst af að hrinda í framkvæmd fyrirætlan okkar að nota síminnkandi aflaheimildir á eitt skip í stað fleiri skipa, og með því að ná betri framlegð á nýju og öflugra skipi. Of fljótt að segja til um hvort sett markmið náist, en held að það gerist, ef ekki á þessu ári þá næsta.“ H3 68 Penninn árið 2001: 60. stærsta fyrirtækið. Uelta: 3,4 milljarðar. „Komið mér á óvart að stór fyrir- tæki eins og Þyrping og Húsasmiðjan hafi verið seld. Frekari samþjöppun virðist framundan.“ Gunnar Dungal, forstjóri Pennans. Gunnar Dungal forstjóri Pennans. Mest á óvart í viðsldptalífinu á árinu? ,J\ð stór fyrirtæki eins og Þyrping og Húsasmiðjan hafi verið seld. Frekari samþjöpp- un virðist framundan, ekki síst í sjávarútvegi." Forgangsverkefiii forstjóra næstu tólf mánuðina? ,Að við- halda og auka markaðshlutdeild, treysta sambönd við við- skiptavini. Að leita frekari hagræðingar. Efla liðsheildina hjá starfsfólki.“ Botni hagsveiflunnar náð? Já, við teljum okkur finna það.“ Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og telur þú að það nái settum markmiðum? „Við höfum sýnt mikla aðhaldssemi og einbeitt okkur að hagræðingu. Við teljum að með samstilltu átaki starfsmanna munum við ná settum mark- miðum á þessu ári.“ 33 94
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.